Stefnumót
Stefnumót er flokkur mynda sem ég er ađ vinna ađ. Myndir í ţessum flokki eru gerđar ţannig ađ ég býđ inn gesti í myndirnar mínar. Gesturinn gerir helminginn af grunni hennar og ég hinn helminginn. Viđ höfum ekkert samráđ. Síđan hef ég sjálfdćmi um ađ klára myndina. Ţessar myndir eru gerđar í sandfjörum hér og ţar um landiđ (tek alltaf međ mér sýnishorn af sandinum) og sandurinn er notađur međ.  Ćtlunin er ađ ţessar myndir verđi ekki fćrri en 10 til 12. Hugsanlega fleiri. Stćrđin á myndunum flestum verđur 195 cm á breidd og 95 cm á hćđ.
Sjá grunnana međ málverkunum
Appointments
Appointments is a catagory of paintings I am working on. The paintings in this catagory are made by me and a guest that I inwite to be a part of the painting. The guest paints half of the base of consultation. Then I finish the painting my way.
These pictures are painted on sandbeaches around the country (I always bring a sample of the sand) and the sand is used in the picture.
The plan is that these paintings wont be less then 10 to 12. Possibly more. The size of most of the paintings will be 195 cm wide and 95 cm tall.
Her are the paintings with the base

STEFNUMÓT VIĐ...
Appointment with...
Í Sundskálavör
...Ţórunni Arnórsdóttur í Sandshornsfjöru
Í Sundskálavör
...Ögmund Jónasson í Sundskálavör
Á Langasandi
...Ţorvald Ţorvaldsson á Langasandi
Í Garđskagafjöru
...Héđinn Waage í Garđskagafjöru
Milli vina
...Ţorvald Ţorvaldsson í Bakkafjöru
Skrifađ í sandinn
...Garđar Harđar á Lómasandi


Síðast uppfært - Last update 13..9. 2004 -