"
STEFNUMÓT APPOINTMENTS
Stefnumót
Stefnumót er flokkur mynda sem ég er að vinna að. Myndir í þessum flokki eru gerðar þannig að ég býð inn gesti í myndirnar mínar. Gesturinn gerir helminginn af grunni hennar og ég hinn helminginn. Við höfum ekkert samráð. Síðan hef ég sjálfdæmi um að klára myndina. Þessar myndir eru gerðar í sandfjörum hér og þar um landið Heimilt er að nota efni úr umhverfinu ef hægt er svo sem sand. Meiningin er að þessar myndir verði ekki færri en 10 til 12. Hugsanlega fleiri. Stærðin á myndunum flestum verður 195 cm á breidd og 95 cm á hæð.
Sjá grunnana með málverkunum
Appointments
Appointments is a catagory of paintings I am working on. The paintings in this catagory are made by me and a guest that I inwite to be a part of the painting. The guest paints half of the base of consultation. Then I finish the painting my way.
These pictures are painted on sandbeaches around the country and the sand is used in the picture and maby more things from the beach.
The plan is that these paintings wont be less then 10 to 12. Possibly more. The size of most of the paintings will be 195 cm wide and 95 cm tall.
Her are the paintings with the base

STEFNUMÓT VIÐ...
Appointment with...
Í Gróttufjöru með Tinnu 83 Í Nauthólfsvík með Sóleyju 74 Í Nauthólfsvík með Hilmari 73 Á Hafnarsandi 62 Svartur og hvitir 61 Í Sundskálavör 60 Rauður dagur 59 Í Garðskagafjöru 58 Milli vina 57 Skrifað í sandinn47