Efni og áhöld
Prjónafesta
Að fitja upp
Prjónaaðferðir
Útaukning
Úrtökur
Affellingar
Frágangur
Léttar uppskriftir
Þyngri uppskriftir
Prjónaslóðir

 

© Arndís Hilmarsdóttir

Síðan var síðast uppfærð 19.08.2002

 

Að fitja upp

Algengasta tegund uppfitjunnar sem við notum er svokölluð Húsgangsfit, einnig er til Hundafit sem helst er notuð þegar lykkjur eru fitjaðar upp í jaðri. Hekluð fit, sem notuð er t.d. þegar blúnda er prjónuð neðan á flík. Silfurfit sem er mjög sterk, hún er tvöföld og er notuð í peysur, sokka og vetlinga hjá þeim sem eru mjög færir. Að lokum er Skólafit.