Frágangur
Ýmiss
frágangur er þegar búið er að prjóna
hluti, í fyrsta lagi þá þarf að ganga
frá endum, það þarf í sumum tilfellum
að lykkja saman t.d.
undir hendi. Það getur þurft að prjóna
saman tvo hluta og fella svo af. Það getur þurft
að taka upp lykkjur
í jaðri til að búa til lista eða prjóna
upp hálslíningu. Stundum eru munstur þannig
að þau eru saumuð út í prjónið
eftir á svokallað prjónaspor.
Sauma þarf ermar í
handveg.
|