4. bekkur
Hér er hægt að nálgast upplýsingar um smíðakennslu hjá Arndísi Hilmarsdóttur smíðakennara í Korpuskóla. Arndís kennir þeim bekkjum smíði sem eru á listanum hér vinstra megin. Ef þú smellir á viðkomandi bekk getur þú nálgast upplýsingar um markmið, leiðir, framkvæmd og afrakstur nemenda í viðkomandi bekkjum.

 

Kennari: Arndís Hilmarsdóttir

Sendið mér endilega póst ef þið hafið einhverjar spurningar um smíðakennsluna