Námskrá Korpuskóla
Kynning á námskrá
Hvernig nota á vefinn
1. bekkur
2. bekkur
3. bekkur
4. bekkur
5. bekkur
6. bekkur
7. bekkur
8. bekkur

Val 9-10 bekk

Starfsfólk
Vefleiðangrar
Vefrallý
Verkefni á vef

 

© 2002
Umsjón:
Arndís Hilmarsdóttir

Síðan var síðast uppfærð 23.04.2002

 

Þessi vefur er hugsaður sem umgjörð utan um tölvukennslu í Korpuskóla. Til þess að hægt sé að nota kennsluefnið að fullkomnu leiti þá þarf til þess ýmsar skrár sem hægt er að nálgast á geisladiski hjá umsjónarmanni vefsins.

Vefurinn er byggður upp á átta námskeiðspökkum fyrir nemendur sem taka við hver af öðrum og fylgja þeir Aðalnámskrá grunnskóla í aðalatriðum varðandi tölvukennslu/tölvunotkun í 1.-8. bekk. Markmiðin með námskeiðspökkunum eru að fara í þjálfun á grunnatriðum í ákveðnum forritum. Þau forrit sem helst eru notuð eru Office forritin, Print Artist og Dreamwaver svo er pakki hugsaður fyrir val í 9. og 10. bekk.

Einnig er námskeiðspakki fyrir starfsfólk skólans, sem er hluti af símenntunaráætlun skólans varðandi tölvufræðslu.

Ég hef einnig tekið saman efni sem nýtist í allri kennslu í skólanum og sett undir viðeigandi tengla, þ.e. vefleiðangrar, vefrallý og sett upp gagnvirk verkefni.

Í Korpuskóla er unnið eftir fjölgreindarkenningum Gardners ásamt kenningunum að kenna til skilnings. Kennsluáætlanir með þessu efni eru settar upp í plan byggt á þeim kenningum og eru þær staðsettar í námskeiðum í 1.-8. bekk í valstiku neðst.

Kennurum utan skólans er heimilt að nota efnið með leyfi höfundar.