Tölvukennsla í 1.bekk Korpuskóla
home syllabus assignments materials community

Á þessum námskeiðsvef er hægt að nálgast upplýsingar um tölvukennslu í 1. bekk í Korpuskóla fyrir veturinn 2002-2003

Námskeiðslýsing:
Námsefnið sem farið verður í eru verkefni í Print Artist sem er umbrotsforrit og einnig munum við líka kíkja á verkefni í forritinu Paint sem er teikniforrit.
Forkunnátta:
Enga forkunáttu þarf fyrir þetta námskeið það er ætlað byrjendum sem eru að kynnast tölvunni. Það þarf að vera til staðar í tölvunni forritið Print Artist til þess að þú getir nýtt þér þetta efni.
Hvernig á að byrja:
Flettu yfir flipanna hér uppi til að skoða hvernig námskeiðsvefurinn er uppbyggður síðan ferðu inn á verkefni og finnur fyrsta verkefnið og byrjar á því.

©2002 Arndís Hilmarsdóttir