Aðalsíða
1. bekkur
2. bekkur
3. bekkur
4. bekkur
5. bekkur
6. bekkur
7. bekkur
8. bekkur
Vefleiðangrar
Vefrallý
Verkefni á vef

© 2003 Umsjón:
Arndís Hilmarsdóttir

Síðan var síðast uppfærð 22.07.2003

Tölvukennsla í 2.bekk
Námskeiðslýsing:
Námsefnið sem farið verður í eru verkefni í ritþjálfunnarforritinu Ritfinni, geri verkefni í ritvinnsluforritinu Word og myndasögu í myndasöguforritinu Storybook.
Forkunnátta:
Til þess að fara í gegnum þetta námskeið þarf að vera búið að fara í gegnum námskeið 1. Það sem þarf að vera til staðar í tölvunni eru forritin Ritfinnur, Word og Storybook til þess að þú getir nýtt þér þetta efni.
Markmið námskeiðs :

1. Aš nemendur skilji muninn á rangri og réttri fingrasetningu.

2. Nemendur skilji hvernig á að sækja og vista skjöl á interneti/diskling/disk/innraneti.

3. Nemendur skilji hvernig við förum inn í ritvinnslu og vinnum þar.

4. Nemendur skilji hvernig við förum að því að gera myndasögu í tölvu.

5. Nemendur skilji að rétt líkamsbeiting við tölvuna skiptir máli.

Námsefni:

Námsefnið sem farið verður í eru verkefni sem unnin eru í forritinu Ritfinni og hálftilbúinn verkefni sem nemendur svo fullvinna í forritunum Word og Storybook og hins vegar verkefni sem þau vinna eftir að fullu leyti eftir verkefnalýsingum.

Námsáætlun - tímaplan:

Hér ert þú að vinna m.a. með hálfunnin verkefni sem þú færð upp ef þú smellir á númerið á verkefninu hér fyrir neðan. Í verkefnum 5 og 6 notar þú bara verkefnalýsingar sem þú færð neðar undir verkefnalýsingar.

Í hverjum tíma byrjar þú á því að gera 5 æfingar í Ritfinni áður en þú gerir þessi verkefni, mundu að láta kennarann stimpla í bókina (bókin er hluti af pakka frá umsjónarmanni).

Verkefni/Dagsetn.

Hvað er viðfangsefnið:

Hvaða verkefni á að skila:

1. verkefnið Búa til táknmynd (clipart) í forritinu word og skrifa í textabox . Vistaðu verkefnið á innra netinu í möppunni þinni. Prentaðu út fullunnið verkefni 1 eftir verkefnalýsingu og skilaðu kennaranum.
2. verkefnið Setja inn táknmynd og mynd úr myndaskrá. Vistaðu verkefnið á innra netinu í möppunni þinni. Prentaðu út fullunnið verkefni 2 eftir verkefnalýsingu og skilaðu kennaranum.
3. verkefnið Skoðunarhamur, breyta formi blaðsíðu, feitletra, skáletra, setja blaðsíðutal, ofan og neðanmálsgreinar. Vistaðu verkefnið á innra netinu í möppunni þinni. Prentaðu út fullunnið verkefni 3 eftir verkefnalýsingu og skilaðu kennaranum.
4. verkefnið Kynnast forritinu Storybook, setja inn myndir, ramma og skrifa sögu. Vistaðu verkefnið á innra netinu í möppunni þinni. Prentaðu út fullunnið verkefni 4 eftir verkefnalýsingu og skilaðu kennaranum.
5. verkefnið Gera eigin myndasögu í Storybook. Vistaðu verkefnið á innra netinu í möppunni þinni. Prentaðu út fullunnið verkefni 5 eftir verkefnalýsingu og skilaðu kennaranum.
6. verkefnið Búa til forsíðu á verkefnabókina.

Vistaðu verkefnið á innra netinu í möppunni þinni. Prentaðu út fullunnið verkefni 6 eftir verkefnalýsingu og skilaðu kennaranum. Þetta verkefni er forsíða á verkefnamöppuna þína sem kennarinn safnar saman í jafnóðum.

Almennar upplýsingar:

Í þessu námskeiði er lögð megináherslur á sjálfstæð vinnubrögð, vindvirkni og góða hegðun í tímum.

Verkefnalýsingar:

Þú byrjar alltaf hvern tíma á því að gera 5 æfingar í Ritfinni svo getur þú unnið þessi verkefni hér fyrir neðan á þínum hraða verður samt að skila þeim þegar sett hafa verið tímamörk. Lestu vel og vandlega leiðbeiningarnar, stundum er gott að lesa tvisvar til þrisvar sinnum yfir áður en maður byrjar. Það á allt að standa þar sem þú þarft að vita en ef þú strandar spurðu þá kennarann.

Hér er hægt að nálgast lýsingar á hvernig vinna á verkefnin:

1. verkefni

2. verkefni

3. verkefni

4. verkefni

5. verkefni

6. verkefni.

Námsmat:

Ķ nįmsmati eru lagðar meginįherslur į sjįlfstęš vinnubrögš, vandvirkni, hegšun/vinnu nemenda ķ tķmum.  

Öll verkefni nemenda eru metin til einkunna. Einnig fara nemendur ķ próf ķ Ritfinni og Word.

Mat ķ tölum.

Verkefni ekki skilaš į réttum tķma = 0

Hafiš verkefni = 1

Hįlfnaš verkefni = 3

Klįraš verkefni sęmilega unniš vantar frumleika= 5

Klįraš verkefni sęmilega unniš frumlegt = 6

Klįraš vekefni vel unniš vantar frumleika = 7

Klįraš verkefni vel unniš og frumlegt = 8

Klįraš verkefni frįbęrlega unniš vantar frumleika = 9

Klįraš verkefni frįbęrlega og frumlega unniš = 10

Kennsluáætlun