Tölvukennsla í 5.bekk Korpuskóla
home syllabus assignments materials community

Á þessum námskeiðsvef er hægt að nálgast upplýsingar um tölvukennslu í 5. bekk í Korpuskóla fyrir veturinn 2002-2003

Námskeiðslýsing:
Á þessu námskeiði er ætluninn að þú l ærir meðferð skanna, lærir á töflugerðarforrit til að geta sett inn töflur og gröf í texta, byrjir að læra að brjóta flókinn texta með myndum, lærir að leita markvisst á netinu að upplýsingum til að nýta í ritgerðarvinnu.
Forkunnátta:
Ætlast er til þess að þú hafir farið í gegnum fyrstu 4 námskeiðinn áður en þú hefst handa við þetta. Það sem þarf að vera til staðar í tölvunni til þess að þú komist í gegnum þetta námskeið eru forrit eins og netskoðunnar forrit t.d. Internet Explorer, ritvinnslu forrit eins og t.d. Word, töflureknis forrit eins og t.d. Excel, myndbreyti forrit eins og t.d. Fireworks og umbrotsforritið Publisher.
Hvernig á að byrja:
Flettu yfir flipanna hér uppi til að skoða hvernig námskeiðsvefurinn er uppbyggður síðan ferðu inn á verkefni og finnur fyrsta verkefnið og byrjar á því.

©2002 Arndís Hilmarsdóttir