Tölvukennsla í 7.bekk Korpuskóla
home syllabus assignments materials community

Á þessum námskeiðsvef er hægt að nálgast upplýsingar um tölvukennslu í 7. bekk í Korpuskóla fyrir veturinn 2002-2003

Námskeiðslýsing:
Námsefnið sem farið verður í á þessu námskeiði byggist á því að læra að búa til einfaldan heimasíðuvef og flytja hann út á net, læri meðferð póstforrita til að hafa samskipti við nemendur og kennara innanlands og utan. Búa til bekkjarblað.
Forkunnátta:
Til þess að geta farið í gegnum þetta námskeið er æskilegt að vera búinn að fara í gegnum hin 6 námskeiðin. Það sem þarf að vera til staðar í tölvunni eru forritin Internet explorer sem er vefskoðari eða sambærilegt forrit, umbrotsforritið Publisher, vefsíðugerðarforritið Frontpage eða Dreamweaver til þess að þú getir nýtt þér þetta efni.
Hvernig á að byrja:
Flettu yfir flipanna hér uppi til að skoða hvernig námskeiðsvefurinn er uppbyggður síðan ferðu inn á verkefni og finnur fyrsta verkefnið og byrjar á því.

©2002 Arndís Hilmarsdóttir