Tölvukennsla í 8.bekk Korpuskóla
home syllabus assignments materials community

Á þessum námskeiðsvef er hægt að nálgast upplýsingar um tölvukennslu í 8. bekk í Korpuskóla fyrir veturinn 2002-2003

Námskeiðslýsing:
Námsefnið sem farið verður í eru verkefni í er að nemendur læri að flokka niður upplýsingar og búa til einfalt leitarkerfi í gagnagrunni. Læri frekari og flóknari myndvinnslu í gegnum tölvu og að vinna með gagnvirkt magmiðlunarefni, læri flóknari heimasíðugerð.
Forkunnátta:
Til þess að geta farið í gegnum þetta námskeið er æskilegt að vera búinn að fara í gegnum hin 7 námskeiðin. Það sem þarf að vera til staðar í tölvunni eru forritin Acces sem er gagnagrunnsforrit, Photoshop sem er myndvinnslufrorit, Frontpage eða Dreamweaver sem eru vefsíðugerðarforrit og Margmiðlunarsmiðjan sem er forrit til að búa til margmiðlunarefni.
Hvernig á að byrja:
Flettu yfir flipanna hér uppi til að skoða hvernig námskeiðsvefurinn er uppbyggður síðan ferðu inn á verkefni og finnur fyrsta verkefnið og byrjar á því.

©2001 Arndís Hilmarsdóttir