Tölvunámskeið starfsfólks Korpuskóla
home syllabus assignments materials community

Á þessum námskeiðsvef er hægt að nálgast upplýsingar um tölvunámskeið starfsfólks Korpuskóla veturinn 2002-2003 samkvæmt símenntunaráætlun skólans í tölvufræðslu.

Námskeiðslýsing:
Námsefnið sem farið verður í eru verkefni í ritvinnsluforritinu Microsoft Word, töflugerðarforritinu Microsoft Excel, vefsíðugerð í Macromedia Dreamweaver, umbrot í Microsoft Publisher og Print Artist, myndvinnsla í Macromedia Fireworks, glærugerð í Microsoft Powerpoint, ýmis vinna í Stundvísi og verkefnisgerð í Hot Potatoes.
Forkunnátta:
Grunnkunnáttu í Windows er krafist. Það sem þarf að vera til staðar í tölvunni eru þau forrit sem talinn eru upp hér að ofan.
Hvernig á að byrja:
Byrjaðu á því að kynna þér það sem er undir flipunum fimm hér að ofan. Þegar þú hefur gert það þá velur þú þér 1. verkefnið í því námskeiði sem þú vilt byrja á undir verkefni.

©2002 Arndís Hilmarsdóttir