Blaðagrein Dagsetning Blað Höfundur
Chopin-hátíðin - fyrri hljómleikar 05.11.1949 Vísir Dr. Victor Urbancic
Chopin-hátíðin - síðari hljómleikar 11.11.1949 Vísir Dr. Victor Urbancic
Hljómleikar Symfóníusveitar Reykjavíkur 08.12.1949 Vísir Theódór Árnason - bréf til blaðsins
Symfóníuhljómleikar 10.12.1949 Visir Dr. Victor Urbantshitsch
Íslendingur lýkur kennaraprófum við tónlsk. í Zürich - Hallgr.Helg. 19.12.1949 Vísir frétt
Kvikmynd af íslenzkum listamönnum og skemmtikröftum 24.02.1950 Vísir frétt
Skemmtileg kvikmynd Óskars Gíslasonar 11.03.1950 Vísir frétt
Síðasti bærinn í dalnum 14.03.1950 Vísir Guðmundur Einarsson frá Miðdal
Symfonia og Sinfonia 22.03.1950 Vísir Theodór Árnason
Symfóníuhljómsveitin og starfsemi hennar 03.04.1950 Vísir
Nýtt sönglagahefti 17.04.1950 Vísir Adolf Guðmundsson
Vígsla Þjóðleikhússins merkilegsti áfangi.... 19.04.1950 Vísir
Þjóðleihúsið á að vera háborg þjóðlegrar menningar.... 21.04.1950 Vísir
Þjóðleikhúsið 25.04.1950 Vísir Eggert Stefánsson
Merkt tónlistarstarf 10.06.1950 Vísir Björgvin Guðmundsson
Hljómleikar í gær 18.12.1950 Vísir Þ.J.
Else Mühl vonast til að koma aftur í haust.... 03.07.1951 Vísir frétt
Vandalaust að sýna hér óperu árlega 07.07.1951 Vísir
Manni blöskrar - „Listin“ á Septembersýningu 27.09.1951 Vísir Ó.V.D.
Kvikmyndin „Niðursetningurinn“ 17.11.1951 Vísir Hjálmar H. Bárðarson
Sex Íslendingar við söngnám í Milano.. rætt við Ketil Jensson 17.01.1952 Vísir
Hljómsveit útvarpsins 15.03.1952 Vísir Sig. Skagfield
Við eigum að treysta menningartengsl ....vestan hafs. 23.04.1952 Vísir a. Viðtal við Pál Ísólfsson
Stórfenglegir hljómsveitartónleikar 16.06.1952 Vísir B.G.
Ballett og ópera sett á svið í Iðnó 10.10.1952 Vísir frétt
Ballettkvöld Þjóðleikhússins 19.01.1953 Vísir B.G.
Veturliði listmáli enn- Hve lengi á abstrakt-klíkan.... 20.02.1953 Vísir Listunnandi - Bréf
Upphafið var uppsögn tónlistarráðunautar 28.02.1953 Vísir frétt
Þjóðleikhúsráð einhuga með G.R. í tónlistard.... 02.03.1953 Vísir frétt
Er ástæða til að reka litla útvarpsstöð í Reykjavík með „léttari“ dag. 01.04.1953 Vísir Thorolf Smith
Tvær sönglagaútgáfur 02.07.1953 Vísir H.
Íslenskt kvöld í ríkistúvarpi Sviss - Hallgr. Helgason 01.08.1953 Vísir frétt
Páll Ísólfsson - sextugur 12.10.1953 Vísir Bjarni Guðmundsson
Íslensk þjóðlög og söngvar 30.11.1953 Vísir Paul Mies
Nótnasetjarinn 11.01.1954 Vísir Th. Smith
Hljóðfæraleikarinn 18.01.1954 Vísir Th. Smith
Tónlistarmaðurinn 26.01.1954 Vísir Th. Smith
Ísl. tónlistaræska: kammertónleikar 16.03.1954 Vísir B.G.
Norræn tónlistarhátíð í Reykjavík 31.05.1954 Vísir frétt
Merkur tónlistarviðburður að gerast í R.vík. 14.06.1954 Vísir frétt
Norræna tónlistarhátíðin 30.06.1954 Vísir Bjarni Guðmundsson
Guðrún á Símonar komin heim 23.11.1954 Vísir frétt
Lýkur doktorsprófi í tónvísindum - Hallgr. Helgason 10.12.1954 Vísir frétt
Árásarmaður Árna Björnsson píanóleikara.... 12.03.1955 Vísir frétt
Tónleikar í marz 30.03.1955 Vísir B.G.
Tvennir hljómleikar Synfóníuhljómsveitarinnar 05.05.1955 Vísir M.B.J.
Tónleikar Julius Kachens 26.09.1955 Vísir M.B.J.
Tónleikar sovétlistamanna 31.10.1955 Vísir M.B.J.
Fiðlutónleikar E. Gratsj 08.11.1955 Vísir M.B.J.
Tónlistarhátíð í desember 16.11.1955 Vísir frétt
Tónleikar Þórunnar Jóhannsdóttur 20.04.1956 Vísiri M.B.J.
Efnilegur tónlistarmaður í sumarleyfi hér - Leifur Þórarinsson 27.06.1956 Vísir frétt
Nýt tímarit - Tónlistarblað 27.08.1956 Vísir frétt - Tónlistablaðið á vegum F.Í.H.
Kennarastóll í tónvísindum 18.10.1956 Vísir P.Jak.
Stofnun óperuskóla í undirbúningi hér. 22.11.1956 Vísir frétt
Eiríkur frá Bóli 24.12.1956 Vísir - jólablað Stefán Þorsteinsson
Symfóníutónleikar til minningar um Mozart 27.12.1956 Vísir M.B.J.
Verður ópera stofnuð hér? 31.01.1957 Vísir
Hljómleikahátíðin hefst á morgun 26.04.1957 Vísir frétt
Virðulegir tónleikar hljómleikahátiðarinnar 29.04.1957 Vísir frétt
Íslenzk tónlistarhátíð 08.05.1957 Vísir Eggert Stefánsson söngvari.
Hljómleikar undir stj. Hildebrandts 25.10.1957 Vísir M.B.J.
Glæsilegir tónleikar 27.11.1957 Vísir M.B.J.
Hljómleikar í Þjóðleikhúsinu 18.12.1957 Visir M.B.J. (Magnús Blöndal Jóhannsson)
Dr. Smetacek stjórnar... 18.03.1958 Vísir frétt
Plýfón-kórinn heldur kirkjutónleika n.k.þriðjudag 02.04.1958 Vísir frétt
Tónlistin gengur í arf frá kynslóð--- Elsa Sigfúss 09.10.1958 Vísir viðtal
Ríkisútvarpið flytur í nýtt stórhýsi um áramót 23.10.1958 Vísir frétt
Tólf íslensk lög á sömu hljómplötu - Anna Þórhallsdóttir 03.12.1958 Vísir frétt
Gamalt hljóðfæri heyrist hér í fyrsta sinn - viola da gamba 08.12.1958 Vísir frétt
Fiðluverk Þórarins Jónssonar lofað erlendis 05.02.1959 Vísir
Tvísöngur Íslendinga er fyrsti margraddaði.... 09.02.1959 Vísir rabb við Hallgr. Helgason
Myndlist og músík toguðust á um hann - Ásgrímur Jónsson 10.04.1959 Vísir viðtal við Jón Jónsson
Ungir tónlistarmenn stofna félag - Musica Nova 09.02.1960 Vísir frétt
Sinfoníuhljómsveitin heldur..tíu ára afmæli. 09.03.1960 Vísir frétt
Íslenzk tónlist á norrænu móti 19.03.1960 Vísir frétt
Íslensk tónlist erlendis 25.03.1960 Vísir frétt
Listahátíð haldin í júní 11.04.1960 Vísir frétt
Tónverk ungra tónskálda frumflutt í kvöld 11.04.1960 Vísir frétt
Til ungra tónskálda 06.05.1960 Vísir Jón Leifs
Til ungra tónskálda 06.05.1960 Vísir Jón Leifs
Hátíð lista eða hégóma? 30.05.1960 Vísir Ritsjórnargrein Helgafells
Freymóður í vígamóð. 22.07.1960 Vísir J.R.M.
Hvað er æðri tónlist? 10.08.1960 Vísir Jón Leifs
Hvaða tónlist lifir? fyrirlestur í Háskólanum 10.08.1960 Vísir Jón Leifs
Hvaða tónlist lifir? 17.08.1960 Vísir Freymóður Jóhannesson
Steinunn S. Briem og tónlistargagnrýni 27.09.1960 Vísir Gunnar Dal
Úr því kyndarinn syngur svona - Ketill Jensen 02.10.1960 Vísir
Frægur Pólverji stjórnar S. Í. í vetur - Wodiczko 11.10.1960 Vísir frétt
Að trúa á guðdómseðli listarinnar...Eggert Stefánsson 30.11.1960 Vísir Viðtal
Sinfoníutónleikar með léttri efnisskrá 05.12.1960 Vísir
Alþýðusöngur og skapandi tónmennt á Íslandi 14.12.1960 Vísir Hallgrímur Helgason
Sigurður Birkis söngmálastjóri - minningargrein 11.01.1961 Vísir Garðar Þorsteinsson
Tónlistarmennirnir mótmæltu gagnrýnandanum 08.03.1961 Vísir Sig.Örn.Steingr/Pétur Þorvaldsson/Kristinn Gests.viðt
Dr. Páll Ísólfsson byrjar fyrirlestraferð í dag 07.04.1961 Vísir frétt
Suðræn listasmíð í höndum - Gunnar Knudsen 10.04.1961 Vísir á.l. Viðtal
Björgvin Guðmundsson tónskáld - minning 26.04.1961 Vísir Guðmundur Hraundal
Hinn nýi hljómsveitarstjóri nýkominn hingað 30.08.1961 Vísir frétt
Var kveikt í ísólfsskála? 09.10.1961 Vísir frétt
Tónarnir leystust úr læðingi í nýju húsi 14.10.1961 Vísir frétt
Gítarleikur - Eyþór Stefánsson 13.11.1961 Vísir viðtal
Sinfóníutónleikar 23.11.1961 Vísir Ingibjörg Þorbergs
Musica Nova - kvöld 07.12.1961 Vísir Þ.H.
Íslenzkt tónskáldakvöld í Háskólabíóinu 20.02.1962 Vísir frétt
Hef ekki séð íslenzkan vetur undanfarin 32 ár- Einar Kristjánss. 17.03.1962 Vísir Viðtal
Leifur Þórarinsson ritar um tónlist fyrir Vísi 03.05.1962 Vísir frétt
Þessi hljómsveit á mikla framtíð 17.05.1962 Vísir Viðtal dagsins [Olav Kjelland]
Tónlist 04.06.1962 Vísir Leifur Þórarinsson
Vekur athygli - Atli Heimir Sveinsson 08.06.1962 Vísir frétt
Tónskáld á hátíð 17.10.1962 Vísir frétt
Að vera í kirkju - Rögnvaldur Sigurjónsson 18.10.1962 Vísir Rögnvaldur rifjar upp námsárin
Árni Thorsteinsson tónskáld - minningargrein 23.10.1962 Vísir Baldur Andrésson
Með skeiðklukku og taktmæli - Jón Sigurðsson 23.10.1962 Vísir Viðtal
Stjórnar í Ísrael - Róbert Abraham Ottósson 24.10.1962 Vísir á.e.
Vaxandi áhugi á tónlist - Þorkell Sigurbjörnsson 08.11.1962 Vísir viðtal
Eftirvænting 09.11.1962 Vísir Þorkell Sigurbjörnsson
Flökt 10.11.1962 Vísir Fjölnir Stefánsson
Rottur 30.11.1962 Vísir Þorkell Sigurbjörnsson
Tónleikar Musica nova... 11.12.1962 Vísir frétt
Tónleikar Musica Nova annað kvöld 11.12.1962 Vísir frétt
Ævintýri - Tónleikar Musica Nova 14.12.1962 Vísir Þorkell Sigurbjörnsson
Áheyrendur fullskapa tónverkið - Leifur Þórarinsson 03.01.1963 Vísir N.P.N.
Íslenskur hljómsveitarstjóri [Ragnar Björnss.] 09.02.1963 Vísir Leifur Þórarinsson
Merkilegt safn Ríkisútvarpsins 16.02.1963 Vísir á.e.
Stofnun óperu í Reykjavík - Jón Sigurbjörnsson - viðtal 19.02.1963 Vísir Viðtal dagsins
Tónleikar í Hótel Sögu 22.03.1963 Vísir frétt
Tónlistin á Akranesi - Haukur Guðlaugsson 23.03.1963 Vísir viðtal
Hin nýja tónlist 23.03.1963 Vísir Leifur Þórarinsson
Hin nýja tónlist 23.03.1963 Vísir Leifur Þórarinsson
Muscia Nova 26.03.1963 Vísir Leifur Þórarinsson
Askenazy flýr land 17.04.1963 Vísir Leifur Þórarinsson
Íslenzkur ballett í sköpun 22.04.1963 Vísir Viðtal
Tvennir tónleikar 03.05.1963 Vísir Leifur Þórarinsson
Fyrsti músíkdoktor Íslands 07.05.1963 Vísir spjall við dr. Hallgrím Helgason
Askenzy gerði uppreisn.... 08.05.1963 Vísir frásögn
Tvennir Hljómleikar 18.05.1963 Vísir Leifur Þórarinsson
Síðustu Sinfóníutónleikarnir 01.06.1963 Vísir Leifur Þórarinsson
Hljómleikar Tónlistarskólans 01.06.1963 Vísir Leifur Þórarinsson
Músíkin er veigamikill þáttur - Páll Kr. Pálsson 11.06.1963 Vísir viðtal
Forsjónin tók í taumana - Stefán Edelstein 28.06.1963 Vísir viðtal
Söng í Tívolí - Ól. Þ. Jónsson 28.06.1963 Vísir frétt
Fyrstu píanótónleikar í Færeyjum - Rögnvaldur S. 11.07.1963 Vísir Leifur Þórarinsson
Hann kynnir íslenzka tónlist víða um lönd- Harald í Fálkanu 22.08.1963 Vísir SSB.
Íslenzk ballettstjarna - Friðbjörn Björnsson 13.09.1963 Vísir SSB.
Skólastjóri, tónskáld og píanókennari - Jón Nordal 21.09.1963 Vísir Viðtal . SSB.
Íslenzk hljómlist kynnt í erlendum útvarpsstöðvum 26.09.1963 Vísir frétt
Einleikarinn undirbýr doktorsgráðu - Ketill Ingólfsson 05.10.1963 Vísir viðtal
Andinn er ekki alltaf tagltækur - Páll Ísólfsson 12.10.1963 Vísir SSB.
Frá tónlistarhátíðinni í Amsterdam og Musica Nova 19.10.1963 Vísir Leifur Þórarinsson
íslenzk tónlist send til 100. erl. útvarpsstöðva 21.11.1963 Vísir frétt
Tónlist - Glæsilegir hljómleikar 22.11.1963 Vísir Leifur Þórarinsson
Hvers vegna ítölsk hljómsveit? 22.11.1963 Vísir Jón Leifs
Tónlist - Sinfoníuhljómsveitin 07.12.1963 Vísir Leifur Þórarinsson
Engin ópusnúmer - Leifur Þórarinsson 24.01.1964 Vísir SSB.
Um starf Ragnars í Smára 07.02.1964 Vísir grein
Ragnar Jónsson sextugur 07.02.1964 Vísir Kristján Karlsson
Hljómsveitarþankar 08.02.1964 Vísir Leifur Þórarinsson
Hljómsveitarþankar 08.02.1964 Vísir Leifur Þórarinsson
Nýstárleg verk hjá Musica Nova 13.02.1964 Vísir frétt
Tónlist- heimatrúboð 21.02.1964 Vísir Leifur Þórarinsson
Gagnrýniauki 27.02.1964 Vísir Leifur Þórarinsson
Þjóðleikhússtjóri í 15 ár - Guðlaugur Rósinkranz 14.03.1964 Vísir viðtal
Helgi Pálsson tónskáld - minningarorð 14.05.1964 Vísir Jón Leifs
Tónlist - síðbúnir dómar 05.06.1964 Vísir Leifur Þórarinsson
Fyrsta íslenzka óperan 18.06.1964 Vísir Leifur Þórarinsson
Tónlist - Why Not? 27.01.1965 Vísir Þorkell Sigurbjörnsson
Þjóðskólinn - fyrstu árin - Jónas Þorbergsson 08.02.1965 Vísir stgr.
Sigurður Þórðarson tónskáld 70 ára 08.04.1965 Vísir Þ.S.
Tónlist - Tónlistaríþróttir 15.05.1965 Vísir Þorkell Sigurbjörnsson
Sinfóníunóturnar brunnu 10.07.1965 Vísir frétt
Þeir lggja tækni í sveifluna - Björn Veierskov 21.08.1965 Vísir viðtal
Tónlist - fögnuður 01.10.1965 Vísir Þorkell Sigurbjörnsson
Tónlist - hvalreki 15.10.1965 Vísir Þorkell Sigurbjörnsson
Tónlist - ný hljómsveit 13.11.1965 Vísir Þorkell Sigurbjörnsson
Tónlist - uppeldi 24.11.1965 Vísir Þorkell Sigurbjörnsson
Tónlist...þessa dagana 26.11.1965 Vísir Þorkell Sigurbjörnsson
Áhugi unga fólksins í sígildri tónlist ver stöðugt vaxandi 02.02.1966 Vísir Viðtal við Björn Ólafsson
Hvers vegna kom Wodiczko.... til Íslands? 04.02.1966 Vísir Frásögn úr pólsku blaði
Þakkir - Sinfoníutónleikar 11.02.1966 Vísir Þorkell Sigurbjörnsson
Tónleikar 01.03.1966 Vísir Halldór Haraldsson
Hefur glatt og kvatt samborgara - Þórarinn Guðm. 70 ára 26.03.1966 Vísir Loftur Guðmundsson
2 ný verk frumflutt á tónleikum Musica Nova í Svíþjóð 29.03.1966 Vísir frétt
Tíu tónskáld á árslaunum 30.03.1966 Vísir Þorkell segir frá Svíþjóðarferð
Apaspil 17.05.1966 Vísir Fjölnir Stefánsson
Það er von mín að geta orðið að einhverju liði - Stefán Íslandi 08.08.1966 Vísir L.G.
Þið hafið stórkostlegan hljómsveitarstjóra 20.09.1966 Vísir Símaviðtal við Claudio Arrau
Arrau og Sinfónían 30.09.1966 Vísir Halldór Haraldsson
„PoP“ tónleikar 04.10.1966 Vísir Halldór Haraldsson
Uppselt á alla barnatónleika 19.10.1966 Vísir frétt
Norrænir Sinfoníutónleikar 29.10.1966 Vísir Halldór Haraldsson
Sinfoníuhljómsveitin 29.10.1966 Vísir Leifur Þórarinsson
Chopin tónleikara Cherkasskys 03.11.1966 Vísir Halldór Haraldsson
Mozart tónleikar 03.01.1967 Vísir Halldór Haraldsson
Sinfóníutónleikar 31.01.1967 Vísir Halldór Haraldsson
Lífið er músík 13.03.1967 Vísir stgr. viðtal við Phillip jenkins
Tónleikarnir á morgun fyrsti vísir að íslenzkri óperu? 08.04.1967 Vísir frétt
Musica Nova 18.04.1967 Vísir Halldór Haraldsson
Nútíma tónlist hjá tónlistarfélaginu 09.05.1967 Vísir gagnrýni
Debut - Eyvind Brems Íslandi 09.05.1967 Vísir Halldór Haraldsson
Píanótónleikar fou Ts’ongs 07.06.1967 Vísir Halldór Haraldsson
Dvorák-tónleikar 07.06.1967 Vísir Halldór Haraldsson
Tónlistarhátíð Norðurlanda - 1. tónleikar 21.09.1967 Vísir Halldór Haraldsson
Tónlistarhátíð Norðurlanda - 2. tónleikar 22.09.1967 Vísir Halldór Haraldsson
Tónlistarhátíð Norðurlanda 23.09.1967 Vísir frétt
Tónl.h. Norðurlanda, 3. og 4. tónleikar 25.09.1967 Vísir Halldór Haraldsson
Íslenskir tónleikar 27.09.1967 Vísir Halldór Haraldsson
Fyrstu tónleikar 03.10.1967 Vísir Halldór Haraldsson
Í hljóðfæraleik hef ég fundið lífsfyllingu - Jónatan ólafsson 16.10.1967 Vísir Þ.M.
Operusöngvarar verða að geta leikið...Nanna Eglis Björnss. 28.10.1967 Vísir viðtal
3. tónleikar 01.11.1967 Vísir Halldór Haraldsson
5. tónleikar 28.11.1967 Vísir Halldór Haraldsson
8. tónleikar 17.01.1968 Vísir Halldór Harladsson
Ég hlakka til og kvíði fyrir - Ragnar Björnsson 18.01.1968 Vísir rætt við Ragnar - nýorðinn dómorganisti
9.tónleikar - hljóðburður? 31.01.1968 Vísir Halldór Haraldsson
Norræna húsið í Reykjavík 19.02.1968 Vísir frétt
17. tónleikar 22.05.1968 Vísir Halldór Haraldsson
18. tónleikar 05.06.1968 Vísir Halldór Haraldsson
Jón Leifs - minning 07.08.1968 Vísir Gunnar Gunnarsson
4. tónleikar 09.11.1968 Vísir Stefán Edelstein
Jólatónleikar 06.01.1969 Vísir Stefán Edelstein
Tónleikar Sinfoníuhljómsveitarinnar 10.01.1969 Vísir Halldór Haraldsson
Wodiczko í heimsókn 22.02.1969 Vísir Halldór Haraldsson
13. tónleikar „Vinnuhagræðing“ 29.03.1969 Vísir Halldór Haraldsson
Samtímatónlist 04.06.1969 Vísir Stefán Edelstein
Góð tónlist er bezt 13.08.1969 Vísir Viðtal við Jónast Tómasson
Sjaldheyrðir sembalhljómar - Helga Ingólfsdóttir 09.09.1969 Vísir Stefán Edelstein
Bassasöngur og bragðdaufur Brahms 08.11.1969 Vísir Stefán Edelstein
...Svo margt að gera og 1 ár varð að 20 árum 14.11.1969 Vísir G.P.
Verðlaunatónlist 20.12.1969 Vísir Stefán Edelstein
Hátíðarsöngur - Ópera og aftur ópera 30.12.1969 Vísir Stefán Edelstein / Gylfi Gröndal
Apaspil gagnrýnenda 03.01.1970 Vísir Guðlaugur Rósinkranz
Vöknuð úr dái 10.01.1970 Vísir Stefán Edelstein
Opið bréf til Þjóðleikhússtjóra frá nokkrum söngvurum 13.01.1970 Vísir 13 söngvarar
Tónlistin við Dimmalimm 20.01.1970 Vísir Stefán Edelstein
Ef það er Mozart... - Róbert A.Ottósson 28.01.1970 Vísir svb.
Tónlist frá Vínarborg - Musica Nova 03.02.1970 Vísir Stefán Edelstein
Guðisé lof fyrir ljósið glatt 05.02.1970 Vísir Stefán Edelstein
Þeir spila klassíska framúrstefnumúsík á strórfurðuleg hljóðfæri 20.02.1970 Vísir Þ.joð.m.
Heldur sína fyrstu tónleika - Rut Ingólfsdóttir 26.02.1970 Vísir JBP
Margir hafa sleppt vinnu - Fílharmoníukórinn 26.02.1970 Vísir frétt
Vandvirkni og fágun - Rut Ingólfsdóttir 03.03.1970 Vísir Stefán Edelstein
Afmælistómlæti 21.03.1970 Vísir Stefán Edelstein
Páskahrota 01.04.1970 Vísir Stefán Edelstein
Stjórnendur hér, stjórnendur þar 06.04.1970 Vísir Stefán Edelstein
Listhátíðin vekur mikla athygli erlendis 29.04.1970 Vísir frétt
Listahátíðn vekur mikla athygli erlendis 29.04.1970 Vísir MV
Tvöföld eftirvænting 05.05.1970 Vísir gagnrýni
Ymur,Ómur og órar 16.05.1970 Vísir Stefán Edelstein
Starfsári lokið 02.06.1970 Vísir Stefán Edelstein
Fer Listahátíðin út um þúfur? 10.06.1970 Vísir frétt
Hátíð er hafin 23.06.1970 Vísir Stefán Edelstein
Kom með hugmyndina með mér til Íslands 24.06.1970 Vísir Viðtal við Ivar Eskeland
André Previn og Mia koma ekki 25.06.1970 Vísir frétt
Frumvarp til laga um almennan söng á þjóðvegum 27.06.1970 Vísir ÞS
Frumvarp til laga um almennan söng á þjóðv. 30.06.1970 Vísir Stefán Edelstein
Frægir fuglar 30.06.1970 Vísir Stefán Edelstein
Hádegistónleikar 30.06.1970 Vísir Stefán Edelstein
Sálrænar víddir 01.07.1970 Vísir Stefán Edelstein
Fysta íslenzka jazz-verkið hefur hlotið góðan hljómgrunn 09.10.1970 Vísir ÞJM
Himneskur hornablástur og heiðrað tónskáld 17.10.1970 Vísir Stefán Edelstein
Tónlist og myndlist 21.10.1970 Vísir Stefán Edelstein
Stjórnandi starfsins 05.01.1971 Vísir Gunnar Björnsson
Bach fyrir hljómsveit 16.01.1971 Vísir Gunnar Björnsson
Tónlist aftur á bak 10.02.1971 Vísir frétt
Að klappa Guði á öxlina 13.03.1971 Vísir Gunnar Björnsson
Ástarljóð til litlu reiðu sólarinnar minnar - Atli Heimir Sveinsson 20.03.1971 Vísir frétt
Brot á mannréttindum - útlendingar um íslensk nöfn 14.04.1971 Vísir GG
Hinn hreini tónn 05.05.1971 Vísir Gunnar Björnsson
Sætar melódíur 05.05.1971 Vísir Gunnar Björnsson
Askenazy heldur frægum gestum jólaboð á Íslandi 18.09.1971 Vísir JR.
Draumur Stockhausens 30.10.1971 Vísir Stefán Edelstein
Fær í flestan sjó 06.11.1971 Vísir Stefán Edelstein
Engin miskunn hjá Magnúsi 20.11.1971 Vísir Gunnar Björnsson
Óþarfi 20.12.1971 Vísir Gunnar Björnsson
Í samfélagi heilagara - Jónas Ingimundarson fyrstu tónl. 29.01.1972 Vísir Stefán Edelstein
Hátíð er til heilla best 06.06.1972 Vísir ólafur Jónsson
Nú skil ég bara ekki neitt 16.06.1972 Vísir frétt
Margar sólir á lofti 19.06.1972 Vísir Gunnar Björnsson
Sólskin í hásuðri 04.11.1972 Vísir
Nútímatónlist og áheyrendur 10.02.1973 Vísir Sigurður Egill Garðarson
I.S.C.M. 21.06.1973 Vísir Sigurður Egill Garðarson
Ísland er staðurinn... 21.06.1973 Vísir ÓH/SEG viðtal við Robert Aitken
Verður líka tehús og tónlistarhöll 21.06.1973 Vísir frétt
Náttúruhljóð og nútímatækni 25.06.1973 Vísir Sigurður Egill Garðarsson
Dýrt og ódýrt kveðið 28.06.1973 Vísir Sigurður Egill Garðarsson
Dýrt og ódýrt kveðið 28.06.1973 Vísir Sigurður Egill Garðarsson
Kyrrð í kyrrðinni 02.07.1973 Vísir Sigurður Egill Garðarsson
Það væri gaman að hugsa sér þögn... 22.10.1973 Vísir Atli Heimir Sveinsson
Leifur fær hrós - um tónlist hans við kvikmynd um Robert Racobs 12.11.1973 Vísir JH.
Vill að flestir hlusti á prófraun - Snorri Sigfús Birigisson 07.12.1973 Vísir EA
Má maður fara? 17.03.1974 Vísir Jón Kristin Cortes
Harmur án tára 12.05.1974 Vísir Birgir Guðgeirsson
Harmur án tára 14.05.1974 Vísir Birgir Guðgeirsson
Á hvað er hlustað - hlustendakönnun 05.06.1974 Vísir Ólafur Jónsson
Lofsöngur til mannsandans 14.06.1974 Vísir Jón Kristin Cortez
Neistar sem verða að báli 19.06.1974 Vísir Birgir Guðgeirsson
Í heimahúsum 22.06.1974 Vísir Jón Kristin Cortez
Frosin arfleifð 24.08.1974 Vísir Christopher Ford
Norræn nútímatónlist 18.09.1974 Vísir Jón Kristin Cortes
Morð í dómkirkjunni 08.01.1975 Vísir Jón Kristin Cores. Dagur óviss
Tónleikar á hverju kvöldi - UNM 20.02.1975 Vísir -EA
Óbó, fiðla, horn 22.02.1975 Vísir Kristinn Cortes
Óbó,fiðla, horn 22.02.1975 Vísir Jón Kristin Cortes
Uppákoma á tónleikum 29.08.1975 Vísir HE.
Atli Heimir Sveinsson tónlistargagnrýnandi Vísis 14.10.1975 Vísir Þp.
Músíkmenning verðu ekki til án menntunar og.... 20.10.1975 Vísir Atli Heimir Sveinsson
Kostirnir vógu margfalt þyngra... - Carmen í Þjóðleikhúsinu 04.11.1975 Vísir Atli Heimir Sveinsson
Þirðju tónleikar S.Í. - 1.41 e. Jónas Tómasson 04.11.1975 Vísir Atli Heimir Sveinsson
Vísir heimsækir Sinfoníuhljómsveitina 13.11.1975 Vísir Ólafur Haukur
Kammermúsík lífgar... 14.11.1975 Vísir
Debussy,Brahms og Árni Björnsson 19.11.1975 Vísir Atli Heimir Sveinsson
Sinfóníutónleikar 20.12.1975 Vísir Þorkell Sigubjörnsson
Myrkir músíkdagar um helgina 11.02.1984 Dagblaðið Vísir Eyjólfur Melsted
Nafnlaust en spilar vel - Musica Nova 21.02.1984 Dagblaðið Vísir
Norrænn músíkalskur samnefnari - ekki til 28.02.1984 Dagvlaðið Vísir Eyjófur Melsted
Tónar eru erfitt efni að góma - Jón Nordal 05.03.1984 Dablaðið Vísir viðtal
Annáll frá ári tónlistar 30.01.1986 Dagblaðið Vísir Eyjófur Melsted
Þar rumskaði Musica Nova 26.02.1986 Dagblaðið Vísir Eyjólfur Melsted
Nútímatónlist á N’art 19.07.1986 Dablaðið Vísir Guðm. Óli Gunnarsson
Að spila á miðilinn 15.09.1986 Dagblaðið Vísir Atli Ingólfsson
Dúndur raftónleikar 30.09.1986 Dablaðið Vísir Eyjólfur Melsted
Kórstúlka frá Carlisle- Rut Magnússon 14.03.1987 Dagblaðið Vísir GK.
Tónlist - Óperan Fjalla - Eyvindur 13.04.1987 Dagblaðið Vísir Eyjólfur Melsted
Ars Elektronica 09.10.1987 Dagblaðið Vísir Eyjólfur Melsted

Vefarinn
Áfram
Sett upp 1. des. 1998