5. kafli: félagsleg lagskiptin

·       Félagsleg lagskipting einkennandi fyrir allt samfélagiđ

·       Hún erfist á milli kynslóđa; athuga láréttan og lóđréttan hreyfanleika

·       Hún er alheimsleg – ţekkist í öllum ţjóđfélögum

·       Tengist lífsskođun og trú – ath. kynhyggju (bls. 260)

 

Félagsleg lagskipting – Weber:

·       Efnahagur – völd – virđing – stađsetning í samfélaginu

 

Stéttskipting – Marx

·       Borgarastétt – öreigar

 

 

Opin og lokuđ félagslega lagskipt kerfi:

 

Lokuđ lagskipting:

Erfđastéttir; dćmi Indland (Suđur –Afríka fyrir 1992). Hćfileikar og dugnađur skipta engu, ţú fćđist inn í stétt og mátt ekki breyta. Karmalögmál.

 

Ţrćlahald – lokađ kerfi. (nútíma ţrćlahald á bls. 264); hvít ţrćlasala.

 

Indland og Suđur Afríka: Viđ tökum bara Indland

Stéttir: Varna og jati – hver er munurinn?

 

Varna (litur):

1.    Prestar,

2.    ađalsmenn, kaupmenn og hermenn,

3.    ţjónustufólk

4.    Stéttleysingjar

 

Erfđastéttakerfi – 3 grundvallarkerfi bls. 265 (stendur fjögur):

1.    Tengjast atvinnu – sama fjölskylda fćst viđ sama starf, kynslóđ eftir kynslóđ.

2.    Stýrir daglegum siđum og venjum fólks – samskipti sumra stétta bönnuđ.

3.    Grundvallast á lífsskođunum sem eiga rćtur ađ rekja til menningar - karmaskuld

 

Opin lagskipting

Auđvelt ađ fćrast milli stétta – en misauđvelt eftir samfélögum; ólík kerfi.

 

Lénsveldi – lesa lauslega

Stéttir bls. 270 – Lesa vel. (Sleppa ţó ísl. yfirstéttin á bls 270).

 

Leiđardćmi – stýra skođun á samfélaginu; leiđardćmi marxista; stéttskipting.; leiđardćmi weberista
– stéttargreining (félagsleg lagskipting).

Karl Marx; stéttakenning:

·       afstađa til framleiđslutćkjanna/ ţeir sem eiga – ţeir sem ekki eiga

·       gildisauki; borgarastéttin hirđir afrakstur af vinnu öreiganna

·       stéttaátök

 

Weber -  fleiri ţćttir skipta fólki í stéttir en efnahagslegar forsendur:

·       kyn

·       kynţáttur

 

 

Stéttaskilgreining Webers bls. 271:

 

hópur manna sem hefur sömu möguleika í lífinu. Sammála Marx um efnahagslegar forsendur en bćtir viđ völdum og virđingu.

 

Ađkomumenn – nýliđar lenda í láglaunastörfum, ýta hinum upp skalann (nýbúar??)

 

Munur á opnu og lokuđu kerfi – í opnu kerfi:

 

·       Nútímastéttir ekki myndađar út frá lögbundnum (S.Afríka) eđa trúarlegum skilyrđum (Indland).

·       Stađan ađ hluta til áunnin.  Hvađ ţýđir áunnin stađa?

·       Efnahagslegur munur milli hópa

·       Ekki klíkuskapur (eins og í lokuđum kerfum).

 

Stéttskipting Antony Giddens (bls. 272):

 

Yfirstétt

Millistétt

Verkalýđsstétt

 

 

Af hverju er stétt mikilvćg (Bretland):

 

·       Ungbarnadauđi – meiri hjá lág en hástéttum

·       Heilbrigđi – meiri hjá hástéttum en lágstéttum

·       Skilnađir – meiri hjá lágstéttum en hástéttum

·       Tekjur - meiri hjá hástéttum en lágstéttum

·       Vinnuöryggi - meiri hjá hástéttum en lágstéttum

·       Atvinnuleysi - meiri hjá lágstéttum en hástéttum

·       Eignir (íbúđir) - meiri hjá hástéttum en lágstéttum

 

Skođa töflu 5.1. á bls. 274 – Hvađ segir taflan okkur?

 

Stéttskipting í Japan:

 

·       Sjógunar og samúrćjar

·       Burakumínar – svipađir stéttleysingjum á Indlandi

 

 

Rússland (Sovétríkin sálugu) – voru ţau stéttlaust samfélag?

 

Manstu eftir:

·       Gorbasjov

·       Perestrojka – endurskipulag

 


Hvađ er kerfisbundinn félagslegur hreyfanleiki?

 

-         ţegar stór hluti fólks flyst úr einni stöđu í ađra – Sovét eftir byltingu Lenins.

 

Hugmyndafrćđi; félagsleg lagskipting og völd (Vaknađ af martröđ).

 

Hugmyndafrćđi í ljósi sögunnar (bls. 281) - hvađ er átt viđ međ vistarband og menningarlegt náttúrulögmál?

 

Samvirknikenningar og fél. lagskipting  (bls. 282)

 

Kenningar Davis og Moore:

 

·       Telja ađ félagsleg lagskipting sé nauđsynleg og hafi hagstćđ áhrif á starfsemi samfélaga (af hverju?)

·       Mörg hundruđ ólíkar starfsstéttir – mismikilvćgar

·       Ţví mikilvćgara sem starfiđ er ţví meiri umbun og hlunnindi fylgja ţví.

·       Leiđir til meiri framleiđni í samfélaginu

 

Gagnrýni Melvin Tumin á kenningu Davis og Moore gagnrýnd?

 

·       Útskýrir ekki himinháa umbun sem sumir hljóta (t.d. knattspyrnumenn).

 

·       of mikiđ gert úr ađ félagsleg lagskipting ţroski einstaklinga – sumir erfa stórar fjárhćđir og ná hárri stöđu – óverđskuldađ.

 

·       hefir eđa takmarkar möguleika margra – t.d. fatlađra

 

Hugmyndafrćđi – bls. 284 (gráa boxiđ); hvađ er ţjóđfélags­darwinismi?

 

 

Átakakenningar

 

Félagsleg lagskipting slćm – hún hyglir sumum á kostnađ annarra.

 

Margar skýringar á hvađ stétt er – veldur oft ruglingi og misskilningi.

 

Ţrjár algengar skilgreiningar:

 

1.    Fólk sem stunda sömu atvinnu

2.    Eignamenn – launamenn

3.    starfshópur sem hefur svipađa menntun og lík vinnuskilyrđi.

 

 

 

Stétt og átök – bls. 286

 

Karl Marx; öreigar og borgarar

 

Hvađa mótsagnir sá Marx í kapítalisma?

 

·       Kapítalismi getur skapađ öllum góđ lífsskilyrđi

·       Kapítalismi býđur upp á arđrán og kúgun

 

 

Vinnugildiskenningin: verkafólk skapar verđmćti međ vinnu sinni.

Afrakstur vinnunnar lendir ađ mestu í vasa atvinnurekenda og eignarmanna = gildisauki (gróđi).

 

 

 

 

 

 

 

Firring – ert ţú firrtur/firrt? Hvađ ţýđir hugtakiđ?

 

Sv: ţegar fólk er ţvingađ til ađ selja vinnu sína. Hún verđur ekki lengur skapandi – bara brauđstrit.

 

Marx sannfćrđur um ađ kapítalískt kerfi (markađshyggja) myndi hrynja vegna innbyrđis mótsagna.

Firring hluti af hruni kapítalismans – sjá bls. 287.

 

Stéttaandstćđur: stéttaátök óhjákvćmileg í kapítalísku samfélagi. Af hverju? Sjá bls. 288

 

 

 

Ađstćđur á Íslandi á 20 öld:

 

Hverjir hafa ţađ verst á Íslandi skv. skýrslu Rauđa krossins?

 

1.    Lágtekjufólk

2.    Geđfatlađir

3.    Einstćđingar

4.    Ákveđinn hópur barna og unglinga

 

 

 

 

Rauđa kross skýrslan:

 

Ungar ómenntađar einstćđar mćđur bls. 289

 

Ath. ţó ađ ţrisvar sinnum algengara hér á landi ađ ungar stúlkur eignist barn en annars stađar á Norđurlöndum. Af hverju?

 

·       ţćr vantar hlutverk í lífinu (?)

 

·       Hvađa afleiđingar hefur ţađ fyrir ungar stúlkur ađ eignast barn?

 

Börn og unglingar sem búa viđ erfiđar ađstćđur (bls. 291)

 

Ath. ţó hvernig sjálfsmynd foreldra endurspeglast í sjálfsmynd barnanna (292)

 

Allmennt um lágtekjufólk og bótaţega

 


Gagnrýniđ mat á Marx – bls. 294

 

·       Davis og Moore – hvernig er hćgt ađ fá fólk til ađ taka ađ sér vandasöm störf án umbúđar?

 

Hvađ átti Marx viđ um ađ ţađ vćri mikiđ ósamrćmi innan kapítalisma sem myndi stuđla ađ hruni hans (bls. 295):

 

·       almenn fátćkt

·       drottnun borgarastéttarinnar

 

Af hverju ekki marxísk bylting  (bls. 295)

 

1.    Útţynning borgarastéttarinnar

2.    Bćtt lífskjör (fleiri hvítflibbastörf (hvađ er ţađ)).

3.    Stćrri og öflugri verkalýđsfélög

4.    Víđtćkari lögvernd – hvađ er átt viđ međ ţví?

 

Nýir tímar (bls. 302)

 

Af hverju er Marxismi enn til?

 

1.    Enn til moldríkt fólk og misskipting auđćfa

2.    Hvítflibbastörf illa launuđ – skila fólki litlu

3.    Án baráttu – engar framfarir (ertu sammála – hvađ međ kennaraverkfalliđ, hefđu launahćkkanir veriđ mögulegar án verkfalls?)

4.    Löggjafinn styđur enn ţá ríku međ óréttlátum lögum og ađgerđum

 

Verkalýđsbaráttan – bls. 303

 

 

Stétt – virđing – völd (bls 304)

 

Weber:

 

·       Efnahagslegt misrétti – stađsetning stéttar

·       Virđing – hvađa stéttir njóta mestrar virđingar?

·       Vald – hvers konar vald? Pólitískt – annađ?

 

Ţú getur veriđ virt(ur) án valda

ţú getur veriđ rík(ur) án virđingar o.s.frv.

 

Félagshagfrćđilega stađa – margir ţćttir hafa áhrif á hvernig ţú flokkast í stétt.

 

 

Félagslegur ójöfnuđur og ţróun samfélaga (bls 305)

 

·       Á hvađ er lögđ áhersla í hefđbundnum samfélögum?

·       Hvađ breytist viđ iđnvćđingu?

 

Hvađa skođun hafđi Weber á sósíalískri byltingu?

 

Sv: hún vćri líkleg til ađ auka mismun og ójafnrćđi vegna útţenslu stjórnkerfisins og samţjöppunar valdsins – valdaklíka rćđur öllu.

 

Skrifrćđi –hvađ er ţađ?

 

Skođađu töflu 5.2 á bls. 306 mjög vel

Samanburđur á samvirkni og átakakenningum.

 

 

Gagnrýniđ mat á Weber – bls. 306

 

·       enn mikiđ óréttlćti í iđnríkjum

·       mikil auđsöfnun á hendur fárra í iđnríkjum

 

 

Félagsleg lagskipting og tćkni – bls. 308

 

Af hverju er mismunun breytileg eftir samfélögum nú á dögum?

 

Samfélag veiđimanna og safnara – auđsöfnun lítil, allir skipta jafnt á milli sín ţví sem til er.

Lagskipting: kyn og aldur.

 

Hirđingja og akuryrkjusamfélög – umframsöfnun á framleiđslu.

Lítill hluti íbúa rćđur yfir birgđunum. Ađalsmenn og lénsherrar –

bćndur og leiguliđar. Ađalinn hefur guđleg völd.

 

Iđnvćdd samfélög – dregur úr fél. mismunun (miđađ viđ hirđingja og akuryrkjusamfélög).
Mikiđ lagt upp úr einstaklingnum. Stóraukin framleiđsla.
Ath. vel ađ félagslegu breytingarnar í iđnríkjum útskýra ađ hluta af hverju marxískar
byltingar áttu sér stađ í hefđbundnum landbúnađarsamfélögum en ekki iđnríkjum! (bls. 309).

 

 

Grái  ramminn á (312)

Lýsir félagslegum ójöfnuđi

 

·       međ aukinni tćknivćđingu verđur fél. lagskipting skýrari

·       félagsleg mismunun hefur minnkađ í iđnríkjum (en er enn til stađar)

 

Fólk trúir á ađ allir eigi ađ hafa jöfn tćkifćri í lífinu – óraunsćtt mat??? Hvađ finnst ţér (sjá bls. 313).

 

Ţeir ríkustu af ţeim ríku – hvar búa helstu auđkýfingar jarđar?

 

Kannast viđ sögurnar 1984 og Harrison Bergeron – af hverju getur jafnrćđi snúist upp í andstćđu sína?

Hverju eru höfundarnir ađ vara viđ?