Íslenski fáninn Íslenski fáninn

Fáninn er tákn lands og þjóðar. Íslenski fáninn minnir okkur á himinblámann, snæviþakta jökla og eldinn í iðrum jarðar.

Íslenski fáninn hefur ekki alltaf litið svona út. 19. júní 1915 var ákveðið að fáninn skuli vera "heiðblár með hvítum krossi og hárauðum krossi innan í hvíta krossinum.

Smelltu á myndirnar af fánunum hér fyrir neðan til að fræðast meira um þá.

Fáni Jörundar

 Fáni Jörundar

Fálkafáninn

   Fálkafáninn

Hvítbláinn

   Hvítbláinn

Um meðferð fánans gilda ákveðnar reglur, sem fróðlegt er að kynna sér. Meðferð og notkun fánans.

Þegar þú hefur lesið það sem hér stendur skaltu velja verkefni og spreyta þig.

Upplýsingar til kennara.                                                       Skilasíða
©Guðfinna G. Guðmundsdóttir                                                                      Síðast uppfært 30.05.2001