Íslenski fáninn Íslenski fáninn

Hér má leita upplýsinga um íslenska fánann, sögu hans og meðferð. Markmiðið er að vefurinn nýtist sem námsefni í grunnskóla, en hann er unninn af Guðfinnu G. Guðmundsdóttur á námskeiðinu Nám og kennsla á Netinu í framhaldsdeild KHÍ á vorönn 2001.

Helstu heimildir sem stuðst var við við gerð þessa vefs eru:

  • Skátabókin. 1974. Vilbergur Júlíusson bjó til prentunar.
  • Vefur forsætisnáðuneytisins. 2001 http://www.forsaetisraduneyti.is/interpro/for/for.nsf/pages/upplysingar-faninn-1

Íslenski fáninnFyrir yngstu nemendurna er tilvalið að leggja mesta áherslu á íslenska fánann og virkja hugmyndaflugið við að búa hann til.

Eldri nemendur geta síðan kynnt sér sögu fánans, meðferð hans og notkun og unnið verkefni í myndum og máli.

Nánari upplýsingar um fánann og sögu hans er t.d. að finna á vef forsætisráðuneytisins.

Til að nemendur geti kannað hversu vel þeir þekkja fánana er rétt að benda þeim á að velja verkefni og spreyta sig.

Til baka

©Guðfinna G. Guðmundsdóttir                                                                    Síðast uppfært 30.05.2001