Vil ég biðja lesendur afsökunar á því að lagfæringar eru um þessar mundir á vefnum og verða ýmsar tilraunir gerðar á uppsetningu. Til dæmis er ég búinn að tvískipta skjánum og er að vinna að því hvernig best sé að stjórna flæði á milli beggja helminga. Hægri hlutinn á að vera um bragfræði, en sá vistri á að samanstanda af ljóðabloggi, háttatali og hugtakaskrá. Ljóðabloggið stendur eitt og sér þar sem ætlunin er að safna margskonar kveðskap sem gagntekur huga minn hverju sinni. Háttatalið og hugtakaskráin vinna hins vegar með bragfræðivefnum og auðveldar það skoðun mismunandi hátta að hafa háttatalið til hliðar við háttin sem þú ert að skoða.

Ætlunin er ljúka við sgu bragfrinnar fr landnmi til dagsins dag. Byrja er fornyrislagi og lokin fjalla um ntmakveskap.

Þegar uppsetningu lýkur mun ég svo setja inn fleiri bragarhætti sem bíða birtingar.

Ga skemmtan, Hallur Reynisson hallur@laugar.is
Vefurinn sast uppfrur 12. september 2014

Website counter

 

Reglur fyrir gamalt afbrigði af spilavist, Framnesvistin Jónas og Jórunn

Þorrablót Eflingar 2007