Frá árinu 1990 og fram á þennan dag, hef ég stundað hestamennskuna í ríkara mæli en fram að þeim tíma. Vonandi verður ekki lát á þeirri þróun. :-)

Hér koma á næstu vikum upplýsingar um þessar ferðir, sem ég hef farið í samvinnu við Eggert Pálsson á Bjargshóli og Arinbjörn Jóhannsson á Brekkulæk.