Nám og kennsla á Netinu

Umsjón: Salvör Gissurardóttir, lektor.

Hér kemur yfirlit yfir verkefnaskil á þessu námskeiði.
Mestur tíminn hefur farið í að læra á Dreamweaver og Fireworks auk ýmissa tækniatriða. Margt á ég samt eftir ólært í þessum fræðum sem ég þarf að æfa betur. 
Mig langar a upplsa a gfurlegar tkniframfarir mnar og tknilegir sigrar hafa unnist vetur, (en ekki rautalaust)!

Það sem ég á erfiðast með að sætta mig við, er hve tíminn líður hratt við tölvuna.

Ég dvaldi við þýskunám í Þýskalandi í rúman mánuð. Auk þess kynnti ég mér stefnu þeirra í grunnskólamálum.
Einkum með tilliti til tölvumála og mun gera grein fyrir því vettvangsnáminu.
Vikufer me sklanum mnum til Baltimore nna vor, ar sem g kynnti mr srstaklega stu tlvumla, mun lka ntast.


 

1. Hönnun á kennsluvefjum/vefsíðugerð (2 ein.)
Umsjón: Salvör Gissurardóttir.

1.1. Vefleiðanur fyrir skólastarf.
. ... a) Hestavefur . . b) Kóngulóarvefur

1.2. Vefleiðangur fyrir frístundanám.

1.3. Verkefni á vef.

1.4. Umræðuframlög eru á webboard.

1.5. Mat á vefsíðum. Athugun á vefsíðu Námsgagnastofnunar. ......Umfjöllun er á webboard, undir "staðbundin lota", 15. maí.

 

2. Námsumhverfi á vefnum (1/2 ein.)
Umsjón: Salvör Gissurardóttir og Þuríður Jóhannsdóttir.

2.1. Áætlun fyrir námskeið sem notar Netið.

2.2. Ráðstefnan UT2001- umræðuframlög á webboard. Gat því miður ekki setið þessa ráðstefnu, en tók þátt í umræðum á webboard.

 

3. Netsamskipti (1/2 ein.)
Stjórn umræðna: Salvör, Þuríður og Patricia.

3.1. Umræðuframlög og þátttaka í netsamskiptum hefur einkum veri á Webboard. g hef fylgst vel me umrum og teki tt eim. Einnig hef g teki tt spjalli og ntt ann mguleika a bjalla" ara.

g hl inn spjallrs fr MSN messenger af hotmail.com og hef nota spjallrs tluvert, einkum vi dttur mna sem br Akureyri, en einnig vi vinkonu skalandi.

Einnig tvegai g mr grjur fyrir Netmeeting og hl inn v kerfi, en hef ekki miki nota a vornn. 
Stefni a nta a meira vetur til a fylgjast me mmubarninu Akureyri sem er vntanlegt nvember.
g vonast lka til a geta ntt mr fyrirlestra fjarnmi me essari tkni.

4. Nýting í skólastarfi (1 ein.)
Umsjón: Sólveig Jakobsdóttir.

4.1. Ég tók þátt í eigindlegri rannsókn um notkun barna á Internetinu. Rannsókn á 4 börnum.

Tók þátt í umræðum á webboard og um Evrópska skólanetið á Safe.
Netnotkun í skólastarfi, vandamál - umræða.
Netnotkun í skólastarfi, staða og möguleikar.

 

5. Valið verkefni (1 ein.)

Íslenski hesturinn.
Vefur unninn í samvinnu við Björn Sigurðsson

© Herdís Brynjólfsdóttir
hbrynj@ismennt.is
Síðast uppfært: 19-jn-01