Risaeðluvefur
Hvað er risaeðla
Risaeðlur og afkvæmi þeirra

 

 

Hvað borðuðu þær?

Sumar risaeðlur voru kjötætur um 35 % en flestar voru plöntuætur eða 65 %. Flestar kjötætur voru líka hræætur ef þeim gafst tækifæri til. Hrææta er dýr sem borðar dautt dýr sem það hefur ekki veitt eða drepið sjálft. Sumar risaeðlur voru fiskætur og sumar cannibals og borðuðu sína eigin tegund. Svo voru til omnivores en þær átu plöntur, egg og skordýr. Margar plöntuætur urðu "óvart" alætur því þegar þær borðuðu plöntur, þá gleyptu þær óvart skordýr og lítil dýr með.

Kjötæturnar þurftu að að hafa góða sjón, gott lyktarskyn til að finna lykt af bráðinni og stóran heila til að gera góða veiðiáætlun.
Allosaurus að fá sér að borða.


Plöntuætur þurtu að borða mun meira en kjötæturnar vegna þess að plönturnar innihalda mun færri hitaeiningar en kjöt.