Risaeðluvefur
Hvað er risaeðla
Risaeðlur og afkvæmi þeirra

 

 

Hvers vegna dóu risaeðlurnar út?

Það hafa verið settar fram fjölmargar kenningar á því hvers vegna risaeðlur dóu út. Á tímum miðlífsaldar voru risaeðlur að þróast og deyja út vegna alls konar ástæðna. En í lok Krítartímabilsins urðu aldauða allar riseðlurnar, fuglar og stór sundskriðdýr auk margra annarra sjávardýra.

Margir hafa talið að loftsteinn hafi fallið úr geimnum og á jörðina og brotnað í þúsund mola. En vegna þess hafi rosalegt rykský eða rykmökkur byrgt fyrir sólina í tugi ef ekki jafnvel hundruði ára. En þá breyttist loftslagi og plönturnar féngu enga næringu og mörg dýr urðu aldauða.

Aðrir þættir eins og víðáttumikil losun eldfjallagasa, kólnandi loftslags, breytinga á sjávarborði, lítil fjölgun dýra, eitrað gas frá plánetum, halastjarna, eða breytingar á braut jarðar eða segulmagnað svæði gætu hafa stuðlað að þessum aldauða.