Helga Heiða Helgadóttir -helgahe@ismennt.is
2002 KHÍ
 Vefleiðangur um sólkerfið okkar
Sólkerfið okkar© Reynir Eyjólfsson

 

Kynning

Hvað eru stjörnurnar stórar? Hvað ætli þær séu margar? Hvernig líta þær út í nálægð? Fátt er eins spennandi og sólkerfið okkar! Í næstu tímum ætlum við að vinna að verkefni um sólkerfið okkar.Verkefni


Þú og hópurinn þinn eigið að vinna að ýmsum verkefnum um sólkerfið.

Það sem þið eigið að gera er m.a. að:

*skoða efnið sem er inn á björgunum hér að neðan,

* finna bækur sem gætu nýst við verkefnið,

* svara spurningum sem eru hér á síðunni,

* ba til samantekt um stjörnu,

* skrifa samantektina í word.

* setja ykkar samantekt inná bekkjarvefinn.

* útbúa plakat af sólkerfinu.

 

efst su

Bjargir

Himingeimurinn
Vefsíða sem fjallar um himingeiminn, þ.e jörðina, stjörnurnar og ýmis fyrirbæri sem tengjast geimnum.

Ölduselskóli Ritgerð um sólkerfið
Ritgerð um sólkerfið eftir nema í Ölduselskóla. Hér er einnig hægt að fá upplýsingar um svartholið og halastjörnur, auk þess sem að hér eru fleiri krækjur.

Himintunglin
Þessi síða er unnin af nemendum búsettum í Njarðvík. Á síðunni er einnig krækja í verkefni sem nemendur úr Verslunarskólanum unnu. Á þessari síðu er einnig fjallað aðeins um geimferðir.

 

efst su


Ferli


1. Við byrjum á því að skipta niður í hópa og þ fr uppgefi hvaða hp ert.

2. Hver nemandi velur hvaða hlutverk hann vill taka að sér. Hlutverkin eru: ritari, bókaormur, myndlistarmaður, og tölvugúrú.

3. Þegar hefur vali hvaa hlutverk leikur þá er að hefjast handa.

 

Ritarinn skráir niður svörin við spurningunum og samantektina.


Bókaormurinn finnur bækur um sólkerfið, flettir í gegn og leitar að einhverju sem hægt er að nota í samantektina nú, eða til að svara spurningunum.


Myndlistamennirnir sjá um að útbúa plakat af sólkerfinu, en sólkerfið er unnið með klippimyndum.


Tölvugúrúinn er við stjórnvölinn þegar unnið er í tölvunni þ.e. þegar bjargir eru skoðaðar og efni af þeim valið. Auk þess skráir hann samantektina inn á Word og setur hana inn á bekkjarvefinn.

efst su


Mat


Einkunn er gefin hópnum og fer eftir samvinnu, eljusemi og að sjálfsögðu eftir aftrakstri vinnunnar.

efst su

Niurstaa


Eftir þennan vefleiðangur ættuð þið að vera orðin talsvert fróðari um sólkerfið okkar. Ég vil benda þeim sem hafa áhuga á að kynna sér sólkerfið enn frekar að það eru margar góðar krækjur á vefsíður sem innihalda enn meiri fróðleik um sólkerfið okkar.

efst su

Til baka

Heim

Gert 01. júní 2002.
Höfundur vefleiðangurs: Helga Heiða Helgadóttir
Salvr Gissurardttir ddi etta sni fr The Webquest Page.

Spurningar

Hverjir vinna saman?

Hvað heitir stjarnan?

Hvað er hún langt frá sólinni?

Hvað er hún stór?

Hvað er hún lengi að fara umhverfis sólu?

Hvert er hitastig stjörnunnar?

Hver er snúningshraði stjörnunnar?

Fylgja einhver tungl stjörnunni?

Hvað er dagurinn langur?

 tarefni

 

Hér eru fullt af krækjum sem nemendur úr Akraskóla tóku saman.