Kynning
Heim | Kynning | Jörð | Sólin | Tunglið | Sólkerfið | Verkefni | Krækjur


Himingeimurinn er og verður alltaf mjög spennandi viðfangsefni. Ekki eingöngu fyrir vísindamenn og stjörnufræðinga heldur líka fyrir alla aðra, fullorðna og börn.


Líklega er hann svona spennandi vegna þess að við sjáum ekki almennilega hvað er þarna úti! Við komust ekki þangað (að minnsta kosti ekki í bráð) og þess vegna viljum við vita allt um hann.
Það eru margar spurningar sem mannfólkið hefur spurt sig um geiminn. Spurningar eins og t.d. er líf á öðrum hnetti? Er kannski til önnur jörð? Hvernig eru geimverur? Eru þær hættulegar? Hvernig er á Mars?

Þessi kennsluvefur mun að sjálfsögðu ekki svara öllum þessum spurningum en eitthvað lærdómsríkt er samt í boði!