Jörðinni er skipt í þrjú meginsvæði
það eru steinhvolf, vatnshvolf og lofthjúpur.
Vatnshvolfið er svæðið þar sem vatn
eða sjór er yfir yfirborði jarðarinnar. Það
er um 70 % af yfirborði jarðar.
Loftið
fyrir ofan okkur er í raun og veru haf sem nær
1600 km út í geiminn. Þetta haf er ekki
úr vatni heldur lofti og það er kallað
lofthjúpur eða gufuhvolf.
Lofttegundirnar sem eru í lofthjúpnum eru nitur
(78%) og súrefni (21%). Afgangurinn eru svo lofttegundirnar
argon, koltvíoxíð, neon, helín og
vatnsgufa.
Það
sem er svo merkilegt við jörðina er að á
jörðinni er vatn, og vegna þess spratt líf
á jörðinni. Vatnið er forsenda þess
að við getum lifað. Á jörðinni
er líka andrúmsloft sem inniheldur fullt af
nitrógeni og súrefni, en það er efni
sem eru mikilvæg til þess að líf geti
þrifist hér á jörð.
Jörðin
snýst um möndul sinn um leið og hún hreyfist
úr stað, alveg eins og hinar reikistjörnunar.
Þessi tvenns konar hreyfing, möndulsnúningur
og brautarhreyfing.