Upplýsingar um Störf


English Version


1994- Kennari við Tónlistarskólann í Reykjavík og
Tónlistarskóla Kópavogs.
1992-1994 Gestur við Tónver Berkeley Háskóla (CNMAT) í Kaliforníu.
Fyrirlestrar um íslenska og ameríska samímatónlist.
1991-1992 Gestur við Tónver Stanford Háskóla (CCRMA) í Kaliforníu.
1989-1991 Aðstoðarkennsla (Teaching Assistant) við Yale CSMT tónverið.
1988-1989 Aðstoðarkennsla við California Institute of Arts, aðallega
hljómfræði.
1987-1988 Aðstoðarkennsla við California Institute of the Arts,
aðallega nútíma tónlistarsaga og tónsmíðatækni.
1982-1986 Tónlistarkennari við Tónlistarskóla Grindavíkur. Kennsla á
málmblásturshljófæri, hljómfræði og tónlistarsaga.
1981-1986 Tónlistarkennari við Tónlistarskólann í Vogum. Kennsla á
málmblásturshljófæri og stjórnun á samspili.
1981-1985 Formaður Tónlistariðju Norræns æskufólks (Ung Nordisk Musik).
1980-1981 Tónlistarkennari við Tónlistarskóla Ísafjarðar. Kennsla
á málmblásturshljóðfæri, hljómfræði og stjórnun lúðrasveitar skólans.


hilthor@ismennt.is© 1998 Hilmar Þórarson