Upplýsingar um Tónverk


English Version


Verk fyrir Klarinettu og Píanó (1983) 9'30''
f. klarinettu og píanó.
Frumflutt á Ung Nordisk Music tónlistarhátíðinni í Osló,
25. ágúst 1984. Hefur einnig verið flutt víðsvegar um heim.
Tekið upp fyrir íslenska sjónvarpið á listahátíð í Reykjavík 1986.


Nocturnur handa sólkerfinu (1984-1985) 15'00''
f. blandaðan kór og fjóra sóló söngvara (SATB).
Frumflutt í Amsterdam, Hollandi, 21. mars 1985.
Annar flutningur m.a.í Reykjavík og Aarhus, Danmörku.


Konsert fyrir Fiðlu og Hljómsveit (1985-1987) 15'00''
1.1.1.1.-1.1.1.0; slagv. sóló fiðla, str.
Frumflutt í Reykjavík, 13 desember 1987. Einnig flutt í Osló 1988.


Strengjakvartett (1986-1987) 13'00''
f. fiðlu, lágfiðlu og 2 selló.
Frumflutt við Cal Art's háskólann í Bandaríkjunum.


Út um Mel og mó (1988) 17'30''
f. sóló selló.
Tileinkað kennara mínum Mel Powell og frumflutt við Cal Art's háskólann
á 65.afmælisdegi hans 12 mars 1988.
Einnig verið flutt í Reykjavik og á Gaudiamus hátíðinni í Hollandi.


Computer Play (1988) 7'30''
f. lágfiðlu, píanó og tölvu- Yamaha TX 802.
Frumflutt á listahátíð Reykjavíkur 6 júní 1988.


Sep-train (1988-1989) 14'00''
f. flautu, klarinettu, fiðlu, lágfiðlu, selló, slagverk og píanó.
Frumflutt í Reykjavík 3 jamúar 1989 af Kapút hópnum.


Ó gula undraveröld (1989) 10'00''
f. sóló píanó.
Frumflutt við Cal ArtÕs háskólann 30 apríl og tekið upp fyrir
sjónvarp þar í landi.Hefur einnig verið flutt víðsvegar um heim
s.s Finnlandi, Japan og Bandaríkjunum.


198 K (1990) 12'30''
f. flautu og selló
Frumflutt við Yale háskólann 7.mars 1990. Einnig flutt í Reykjavík
og víðsvegar um Evrópu af meðlimum California E.A.R.Unit.


Water Music (1990) 7'45'' f. segulband Tölvuunnið verk samið við sýningu japönsku grafíklistakonunar Ako Nakamura "Visual Representation of Sound".


Elegy (1990) 7'30'' f. sóló lágfiðlu Frumfluttr á Akureyri 16 janúar 1990. Einnig verið flutt í Reykjavík og víðsvegar um Evrópu og Bandaríkin. Samið til minningar um afa minn Pál Tómasson.


Þrír staðir í Japan (1992) 19'30'' f. klarinettu, trompett, slagv. & píanó. Frumflutt á myrkum músikdögum í Reykjavík 7. febrúar 1993. Einnig verið flutt í Japan og víðsvegar um Evrópu.


Þrjú sönglög við tvö tungl. (1993-1995) f. söngrödd og píanó. Texti: Gyrðir Elíasson.


Samkennd (1993) 4'30'' Frumflutt á myrkum músikdögum í Reykjavík 7. febrúar 1993.


Nær og Fjær (1994) 5'00''


Næturljóð handa brönugrasi (1995) 3'45''


Þræðir (1995) 8'00'' f.blokkflautu, gítar, fiðlu & selló. Frumflutt í Færeyjum 6 júlí 1995 af Euterpe flokknum. Einnig flutt víða um Norðurlönd.


Goblins frá landi ísa (1993-1995) c.a 90'00'' gagnvirkt margmiðlunarverk f Harupin Ha Butoh dansflokkinn, tölvu og fjöldan allan af hljóðgerflum. Frumflutt í Nevada City 12 mars 1994. Síðar flutt í Chateauvallon leikhlusinu í Toulon í Frakklandi, Merlan leikhúsinu í Marseille í Frakklandi, Artaud leikhæusinu í San Francisco.


Myrkraöfl (1996) 8'00'' Tölvuunnin tónsmíð Frumflutt á Erkitíð í Reykjavík 9. maí 1996.


Eyrað (1996) 8'00'' Tölvuunnin tónsmíð fyrir Internetið. Unnið í samvinnu við listakonuna Kristrúnu Gunnarsdóttur. Frumflutt á Drápu hátíð listahátíðar í Reykjavík 7. júní 1996.Nótur og upptökur af tónverkum Hilmars fást hjá Íslenskri Tónverkamiðstöð, Síðumúla 34,108 Reykjavík. Sími 568 3122 og Fax 568 3124.


hilthor@ismennt.is

© 1998 Hilmar Þórðarson