Nýr rekstrarađili bátaţjónustu

Prenta Fréttir jokulsarlon.com

Nýr rekstrarađili bátsţjónustu býđur siglingar á Zodiac bátum á Jökulsárlóni

Nýr rekstrarađili bátaţjónustu viđ Jökulsárlón sumariđ 2012

Sameigendafélag Fells sem er félag meirihluta eigenda jarđarinnar Fells, sem m.a. innifelur Jökulsárlón, hefur gert samning viđ Ingvar Ţórir Geirsson, Must Visit Ieland ehf. (áđur Icelagoon ehf.) um siglingar á Jökulsárlóni. Ingvar mun einkum leggja áherslu á ferđir á Zodiac slöngubátum fyrir bćđi erlenda og innlenda ferđamenn. Um er ađ rćđa bćđi dagferđir og kvöldferđir.

Tilraun var gerđ međ ţessa starfsemi síđastliđiđ sumar og ţótti takast vel til.

Sjá nánar á vefsíđu rekstrarađila varđandi bókanir, verđ og nánari upplýsingar - smella hér.

Jökulsarlón Adventure Cruise

 

Bátaferđir á Jökulsárlóni:

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Must Visit Iceland ehf. - Click link for website www.icelagoon.com
Uppsölum 1
781 Höfn í Hornafirđi
Iceland
Tel: (354) 860 9996
email: icelagoon@icelagoon.com
www.icelagoon.com

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Eftir sem áđur hefur Einar Björn Einarsson jafnframt samning viđ Sameigendafélag Fells um siglingar á Jökulsárlóni, ţó ekki á slöngubátum. Sem fyrr eru siglingar á hjólabátum í bođi.

Ţví eru nú tveir rekstrarađilar sem hafa međ höndum siglingar fyrir ferđamenn á Jökulsárlóni, en mikil aukning ferđamanna á Jökulsárlóni hefur átt sér stađ hin síđustu misseri.

jokulsarlon.com Copyright©2001-2014 info(at)jokulsarlon.com