Flokkun

snigill

Allar lífverur eru flokkağar eftir ákveğnum einkennum.
Öllum dırum er skipt í fylkingar og fylkingum í flokka.

Dæmi um fylkingar eru lindır, liğormar og liğdır. Sniglar eru flokkur innan lindıra.

Ánamağkar eru flokkur innan liğorma.

 

Krabbadır, skordır, margfætlur
og áttfætlur eru dæmi um flokka innan liğdıra.
margfætla
forsíða|köngulær|langfætlur