Langfætlur


Langleggur er ákaflega algeng langfćtla á Íslandi enda getur hann ţrifist í margvíslegu umhverfi.

Margir rugla saman köngulóm og langfćtlum. Langfćtlur eru áttfćtlur eins og köngulćr og ţví einnig međ átta fćtur en ekki sex eins og skordýr.

Greinilegasti munur á langfćtlu og könguló er ađ búkur langfćtlu er óskiptur, hann skiptist hvorki í tvennt eins og hjá köngulóm né í ţrennt eins og hjá skordýrum.

upphafssíða|köngulær|langfætlur