Skynjun skordýra

Sníkjuvespa

Skordır skynja umhverfi sitt á marga vegu, smakka, snerta, sjá, heyra og lykta.

Fálmarar - margar gerğir skaga fram úr höfğinu á milli augnanna. Şá nota skordır til ağ snerta meğ, finna lykt og jafnvel ağ heyra meğ. Fálmarar eru af ımsum stærğum og gerğum.

Eyru eru á undarlegum stöğum - Sumar flugur heyra meğ sérstökum hárum á fálmurunum (moskítóflugur). Sum skordır, t.d. engisprettur, hafa eyru á fótunum eğa rassinum.

Sníkjuvespa. Á Íslandi munu vera til um 250 tegundir sníkjuvespa. Lirfur margra şeirra sníkja á lirfum annarra skordıra og geta şannig haldiğ skağlegum skordırum í skefjum.
Sníkjuvespa
forsíða|útlit|skynjun|hár|augu|húð|myndbreyting