4Mat-kerfið

Önnur námskenning sem byggir á einstaklingsmun nemenda er 4Mat kerfið. 4Mat kerfið segir að námsmenn skiptist í fjóra flokka og stjórnist annað hvort af hægra heilahveli eða vinstra. Við stjórnumst því annaðhvort af sundurhverfri hugsun ( hægra heilahvel) eða samhverfri ( vinstra heilahvel) Það sé okkar kennaranna að sjá til þess að allir fái færi á að blómstra í kennslustundunum. Hver kennslustund á að vera í fjórum hlutum sem miða að;
Experiencing - að upplifa
Conceptualizing - að byggja upp þekkingu
Applying - að beita og

Creating - að skapa.  http://www.aboutlearning.com   
4MAT-kerfið - 1. fjórðungur
Viðfangsefni (vandamál) fundið
Kennari vekur áhuga/fylgist með
Reynsla sköpuð

Umræður
Hvers vegna?
4MAT-kerfið - 2. fjórðungur
Vandinn greindur
Kennari "kennir"
Athuganir, þróun hugtaka
Upplýsingaaðferðir, t.d. leitaraðferðir, fyrirles
trar Hvað?
4MAT-kerfið - 3. fjórðungur
Úrlausn þróuð
Kennari hvetur, "þjálfar"
Leiðbeining
Unnið með skilgreind hugtök
Aðferð t.d. að reikna dæmi
Hvernig virkar þetta?
MAT-kerfið - 4. fjórðungur
Úrlausn prófuð
Kennari metur, lagfærir
Öðrum kennt
Sjálfsuppgötvun, mat
Tjáning, ritun
Hvað get ég gert með þetta?


Sumar kennsluaðferðir eiga heima í öllum fjórðungunum en aðrar halda sig mest í einum. Mikilvægt er að skipuleggja kennsluna þannig að við nýtum okkur allan hringinn og festum ekki börnin í þeim fjórðungi sem þeim finnst best að vera. Það sem er best við þetta kerfi er að það stuðlar að fjölbreyttum kennsluaðferðum og eykur þannig líkurnar á því að allir fái kennslu við sitt hæfi.


Efst á síðu

Forsíða
Inngangur
Stjˇrnskipulag og
endurmenntun kennara
Agn-lÝkani­
Hva­ felst Ý
t÷lvu- og upplřsingatŠkn
i
Howard Gardner
4Mat-kerfi­
David Kolb
Kennslua­fer­ir
S÷gua­fer­in
Ůemavinna
Leikir
Samskipti
Mßl- og hreyfi■jßlfun
Lokaor­
Heimildalisti

ęJˇna Bj÷rk Jˇnsdˇttir
jbj@ismennt.is

Upphafssíða
http://www.ismennt.is/not/ingo/NFRVALKE.HTM