Jólasíða Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri

Í ár tókum við fyrir íslensku jólasveinana í 1.- 4. bekk en í fyrra voru það englar. Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri tekur þátt í Iðunnar verkefni
sem nefnist Problembaserat lärande og verkefnið í ár var unnið útfrá því verkefni. 3. og 4. bekkur skólans eiga í samskiptum við 1.-3. bekk og 4.-6. bekk í Lemland skola Åland. Verkefnið hófst á því að nemendur svöruðu rannsóknarspurningu um jólasveinana og síðan hófst verkefnavinnan útfrá umræðu um svör þeirra. Íslensku jólasveinarnar eru misvinsælir, Kertasníkir og Stúfur voru efstir á blaði hjá nemendum 1.- 4. bekkjar í BES. Nemendum var aldursblandað og unnu margvísleg verkefni tengd íslenska jólasveininum sem þeir söfnuðu saman í bók. Við fórum líka í skemmtiferð í Þrastarskóg og viti menn þrír jólasveinar komu í heimsókn!

Rannsóknarspurning um jólasveina
Sérstaða íslensku jólasveinana og
uppáhaldsjólasveinninn.

Nöfnin á jólasveinunum og niðurstaða
vinsældakönnunar!

Aðventan

Ferð í Þrastarskóg

Myndasíða 1 - Myndasíða 2

Jólasveinasögur 4. bekkinga

Myndir 4. bekkinga

Aðrar jólasíður

Bakgrunnar t.d. sá sem er notaður hér;
Jólavefur Borgarhólsskóla
Jólavefur Júlla
Jólavefur Rúnu
Jólavefurinn 2000
Jólasíða Systu
Jólahúsið
Þjóðminjasafnið
Vestmannaeyjar - jólavefur
Gamla Bes-jólasíðan

Krökkunum í 2. bekk finnast orðin hér á eftir vera tengd jólunum!

Jólatré - Jólasveinar- Stjörnur - Snjór - Jólaljós - Jólagjafir - englar

Jólaskraut - Jólamatur - Jesúbarnið - Guð - Jólasögur - Jólamyndir.

efst á síðu

Jóna Björk Jónsdóttir jbj@ismennt.is vann þennan vef.