Hér fyrir neðan eru takkar með bókstöfum sem tákna hljóðin í íslenskunni. Sumir bókstafir tákna sömu hljóðin, i og y, í og ý og ei og ey. Þess vegna vísa takkarnir með þeim á sömu síðurnar.
Ef þú ýtir á bókstaf færðu upp síðu með nokkrum orðum sem byrja á stafnum. Þar er líka að finna myndir af orðunum og þú getur hlustað á þau.
Þegar þú hefur lært orðin vel getur þú farið yfir á verkefnasíðuna og unnið þar! Góða skemmtun!