Stóra Vatnshorn

Stóra Vatnshorn, Haukadalur, Dalasýsla, Vesturland.

Jónas Gunnlaugsson - heimasíđa / homepage

Photo ©Mats Wibe Lund - Use of these photographs is prohibited without permit.

Séđ yfir Stóra Vatnshorn í Haukadal í Dalasýslu, Haukadalsvatn, Haukadalsá Efri, ágćtis silungsveiđiá

og úr vatninu rennur Haukadalsá sem er af og til mjög gjöful laxveiđiá.

Haukadalur er viđ botn Hvammsfjarđar, í hćlnum á stígvélinu.

Eiríkur rauđi bjó á Eiríksstöđum hjá Vatnshorni í Haukadal.


Ýmsir stađir á landinu---Menntaskólinn á Egilsstöðum og Eiðum
Sendu ábendingar til: JG