Hvağ er gjaldeyrir, hvağ gerir gjaldeyrir

og til hvers er gjaldeyrir. (hér peningur)

 

Gjaldeyrir er verkfæri,

til ağ létta mönnum ağ koma framleiğslu sinni í verğ,

şağ er í ağra framleiğslu, vöru eğa şjónustu.

 

Klukkan 13:00

Gengill kom í Gistihúsiğ á Egilsstöğum, og greiddi herbergi fyrir tvo í 10 daga, á

200.000 kr

 

Klukkan 13:15 

Gistihúsiğ notaği şessar upphæğ til ağ greiğa skuld hjá Mjólkurbúinu á Egilssöğum,

200.000 kr

 

Klukkan, 13:30

Mjólkurbúiğ greiddi Húsasmiğjunni á Egilsstöğum byggingavöru skuld, ağ upphæğ

200.000 kr

 

Klukkan 13:45 

Húsasmiğjan borgaği ógreidda gistingu, á Gistihúsinu á Egilsstöğum,

200.000 kr

 

Klukkan 14:00

Gengill kom og, sagğist şurfa ağ fara á fund á Akureyri, og hvort hann gæti ekki hætt viğ,

og fengiğ endurgreiğslu, sem hann og fékk,

200.000 kr

 

 

Şarna kom Gengill meğ 200.000 kr í eina klukkustund, og veldur şví,

ağ ağilar geta greitt hver öğrum skuldir sínar.

Allir sæmilega ánægğir.

 

Şú getur einnig sagt ağ Gistihúsiğ hafi fengiğ lán í bankanum klukkan 13:00

og greitt şağ aftur klukkan 14:00,.

 

Şá tekur bankinn ağ vísu vexti.

 

Gjaldeyrir er verkfæri,

til ağ létta mönnum ağ koma framleiğslu sinni í verğ,

şağ er í ağra framleiğslu, vöru eğa şjónustu.

 

Egilsstağir, 25.07.2009