Ber í íslenskri náttúru

 

Aðalbláber

 

Lög um berjatínslu:
Í þjóðlendum og afréttum er öllum heimil tínsla berja, sveppa, fjallagrasa og jurta.
Tínsla í eignarlöndum er háð leyfi eiganda lands eða rétthafa. Þó er mönnum heimil tínsla til neyslu á vettvangi.

 

Kónguló, kónguló,
bentu mér á berjamó.
Fyrir bláa berjaþúfu
skal ég gefa þér gull í skó,
húfu græna,
skarlatsskikkju,
skúf úr silki´ og dillidó

Björn Franzson

 

Velkomin á berjavefinn

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

© Lilja Dóra Harðardóttir liljadora@isl.is
Allar ljósmyndir á vefnum (nema myndir af rifs-og sólberjum)
eru í eigu Harðar Kristinssonar hkris@ni.is