Ísland áður fyrr

Heimilið

Hér á myndinni fyrir neðan má sjá dæmigert íslenskt einbýlishús.
En hafa híbýli okkar alltaf verið eins og við þekkjum þau í dag?
Prufið að fara með músarbendilinn yfir myndina og sjáið hvað kemur í ljós.


Jú, mikið rétt, við sjáum mynd af gömlum íslenskum bóndabæ.
Í bæ líkum þessum hafa forfeður okkar búið hér fyrr á öldum.
Nú skulum við reyna að kynnast þeim og þeirra lífi örlítið nánar.
Smellum á hurðina hér að neðan og ferðumst saman aftur í tímann.
Góða skemmtun!

Upplýsingasíða

© Lilja Dóra Harðardóttir
Uppfært 15.07.2002