Ríkharður H. Friðriksson

[English]

Ríkharður H. Friðriksson
Barónsstígur 49
IS-101 Reykjavík
Iceland
Sími: (+354) 552 6382
GSM: (+354) 864 6382
Fax: (+354) 570 0413
Tölvupóstur: rhf@lhi.is
Tóndæmi: http://soundcloud.com/rikhardur


Velkomin(n) á heimasíðu mína. Ef þú vilt kynna þér opinbera og hreinsaða ævisögu mína, gerðu þá svo vel að smella hér. Ef þú vilt heyra eitthvað af verkum mínum, smelltu hér. Fyrir utan að vera tónskáld og tölvutónlistarmaður, kenni ég tónlistarsögu og tölvutónlist við Tónlistarskólann í Reykjavík, Tónlistarskóla Kópavogs og Listaháskóla Íslands. Það er þessi dæmigerða íslenska vinnumenning; að vinna myrkrana á milli.

Ég er einnig meðlimur í tveimur rafsveitum: Icelandic Sound Company og Hexrec.

Svo geturðu náttúrulega kíkt á vísana mína eða lista sem ég hef gert um bækur og annað námsefni í tónlistarsögu sem Jón Hrólfur Sigurjónsson hefur fært á HTML form.

Ef þú vilt hins vegar komast eitthvað inn í tónlistarlífið á Íslandi skaltu endilega kíkja á Tónlistarsíðu Jóns Hrólfs.