Metamorphoses
29.11.05
      ( 12:13 PM ) Salvor  
Bryggjutrllin og mannrttindi glpamanna

Dmstll gtunnar er oft harari en hinir opinberu dmsstlar. a vita Bryggjutrllin og au kveinka sr stundum undan ummlum mgsins bloggsu sinni. Bryggjutrllin eru hpur ungra afbrotamanna sem nna afplnar Kvabryggju og egar Bryggjutrlli Grtar sem sjlfur kallar sig ga strkinn lkfundarmlinu kvartai vi almenning a hann yrfti a sitja of lengi inni var flk alls ekki sammla honum og lt a ljs me frekar bitrum orum. Bryggjutrlli var sem er binn a sitja inni tpt r er sttur vi etta og mlir til almennings blogginu 24 nvember:

"....i vilji greinilega hafa okkur hlekkjum, ekkert sjnvarp, enga vinnu, enga tivist, enga sma, helst eins lti a bora og hgt er og eins ltil samskipti vi umheiminn og mgulegt er. i vilji sem sagt ba til hreinrktaa gesjklinga sem vera bitrir ti kerfi allt og alla. annig er a ekki hr hj okkur vi hfum a n bara brilegt, en i arna ti sem hafi essar skoanir geti hugga ykkur vi a a a er n alltaf veri a reyna a hera alla dma dag. Svo egar i misstgi ykkur og brjti af ykkur lfsleiinni skulum vi vona a a veri bi a breyta fangelsum og dmum. fi a dsa einhverjum holum hlekkjair og hddir daglega. a verur frlegt a sj hvort i su eins hr og i gefi ykkur t fyrir a vera, falin bakvi lyklabor og tlvu."

Reyndar virist Bryggjutrllunum lka bara vel a flk tali vi au og hafa skoun hva au eru a gera ea hvernig eim lur ea eigi a la og mr finnst reyndar frbrt a lifa samflagi ar sem allir hafa rdd og geta tj sig. g hugsa ef heimspekingurinn Foucault hefi veri uppi nna a vesenast me Prison Information Group (GIP) hefi hann reynt a f alla fanga til a blogga.

g held a staa mannrttindamla hverju landi endurspeglist ekki sst v hvernig komi er fram vi sem eru tskfaastir, mest fyrirlitnir, mest hatair og valdalausastir. slenskt samflag fr ar ekki ha einkunn og nna hefur Neti teki vi sem gapastokkur gtunnar. g var a skoa slensku Wikipedia an, tlai a fara a kvarta yfir v a mitt framlag ar vri forsm en s g dmi um alvarleg mannrttindabrot gagnvart sakfelldum manni. a er ar vefsa um Stefn H. feigsson og a er rkilega sagt fr glpaferli hans. ar er lka sagt fr vsindaferli hans og a virist hafa veri tengt allar greinar hans hj Vsindavefnum. Vsindavefurinn virist hafa teki niur allar r greinar. a hefur komi fram blum a Stefni hefur veri sagt upp strfum snum vinnusta. essi opinbera umfjllun er brot mannrttindum og mjg sennilega lgleg, etta er brot lgum um persnuvernd og skrningu vikvmra persnuupplsinga.

Fangar og dmdir glpamenn hafa lka mannrttindi, flk sem okkur lkar illa vi hefur lka mannrttindi og flk ekki a vera hengt almannafri fyrir glpi sna.
#


      ( 8:25 AM ) Salvor  
Hfundarrttur og fiskarnir sjnum

Hver or og hugsanir? Hver slenskt ml? Hver rur hver m segja hva? Hver fiskinn sjnum? a er til skrtla um tvo umrenninga sitja a drykkju og fara a sl um sig li og annar segir "g er a hugsa um a kaupa allar silfur- og gullnmur heiminum". Flagi hans verur ungur brn og svarar "g er ekki viss um a g vilji selja". Er eignarhald okkar slenskri menningu af sama toga og eignarhald essara umrenninga? Eru or eins og sameign jarinnar og slensk menning merkingarlaus gjlfuryri? Eru sameiginlegar minningar okkar einkaeign einhverra og er tungumli sem vi tlum einkaeign? Geta fyrirtki, einstaklingar og stofnanir fengi einkartt orum og hugsunum? Eru minningar um fjlskyldur okkar sem birtust minningargreinum dagblas nna eign eigenda blasins?

Hr er saga um tvo fiska sem synda sama sj sem tskrir a farg sem hvlir nna samskiptum og skapandi vinnu vegna hins gfurlega vfema hfundarrttar sem n er lgbundinn, hfundarrttar sem miaist vi allt annars konar veruleika milun en vi bum vi dag. essi saga um fiskana skrir hva Creative Commons er , hvernig hfundarrtthafar geta leyft tiltekna og jafnvel fyrirsa notkun snu efni t.d. leyft rum a nota efni sem efnivi ntt hugverk.

g vona a s stund renni einhvern tma upp a slandi og var heiminum veri komin nnur lg og arar vinnureglur um hfundarrtt og hugverk og slendingar eigi framtinni eftir a brosa yfir v hve frnleg hfundarrttarlg voru ri 2005, j finnist au lka frnleg og rgandi og vi ltum nna sum valdbo slandssgunni, t.d. a ftkt flk mtti ekki vera litskrugum ftum og ekki sitja fremsta bekk kirkjunni, a voru forrttindi bara tlu hfingjunum. Vi ttum okkur v nna a svona bo og bnn fortarinnar voru einn ttur a afmarka lnu milli eirra sem voru tvaldir og eirra sem voru a ekki og lka einn liur a halda eim undirokuu undirokuum fram. En dag er standi annig a vi erum sjlf vaktinni yfir hver notar or og hugsanir og me hvaa htti og vi erum gegnsr af eirri hugsun a vi urfum a gta hagsmuna eirra sem eiga hugverkarttindi.

a rlar breytingum gegnum hreyfingar sem vinna a tbreislu Open source og Open content og Creative Commons. Alfririti Wikipedia er oft teki sem dmi um rangursrkt samstarf margra - um mtt fjldans. a er til slensk tgfa af Wikipedia en ar er ekki enn komi miki efni. g kva a taka tt a bta efni vi slensku Wikipedia og setti inn nokkra pistla ar gr, g var einnig a lra hvernig tti a setja inn greinar. Er skemmst fr v a segja a eir voru strax nokkrum mntum seinna urrkair t og stainn kom eftirfarandi orsending skjinn:
"Athugi!Innihald greinar essarar hefur veri fjarlgt vegna gruns um hfundarrttarbrot og hn hefur veri flokku sem mgulegt hfundarrttarbrot Wikipedia."

g var n ekki svo stt fyrsta skipti, g var ng a sj a a vri svona nkvmt eftirlit me Wikipedia, g hafi vissulega afrita og lmt nokkrar setningar af vef nat.is , g hafi kvei a skrifa pistil um Grbrkarhraun og prfa a setja inn ljsmyndir sem g hafi sjlf teki af hrauninu og hlai inn Wikipedia Commons, g var me allan hugann vi a finna t r hvernig g afsalai mr hfundarrtti af myndunum Wikipedia Commons og a prfa a setja upp Wikipedia vefsur me myndum. g umorai og endursamdi textann um Grbrkarhraun og fletti upp llum tiltkum heimildum og skrifai inn njan pistill me myndunum mnum tveimur. Ni pistillinn var samstundis urrkaur t lka og aftur kom skjinn orsending um hfundarrttarbrot.

Svona eru pistlarnir:
g setti lka va tengitexta inn pistlana og tvr ljsmyndir fr mr.

Pistillinn sem g setti inn um Grbrk:
"Grbrk er um 170 metra hr gjallggur noraustan vi Hreavatn. Grbrk er strst riggja ggja stuttri gossprungu. r essum ggjum Stru-Grbrk, Grbrkarfelli (Rauabrk) og Litlu-Grbrk (Smbrk) rann Grbrkarhraun fyrir um 3000 rum.
Vinslt er a ganga upp Grbrk, a er auveld gngulei og anga liggur vandaur gngustgur."


Pistillinn sem er nat.is
"Grbrk (173 m) er fagurmyndaur gghll rtt noraustan vi Hreavatn. r Grbrk, Grbrkarfelli (Raubrk) og Litlubrk (Smbrk) rann Grbrkarhraun fyrir um 3000 rum. Hrauni stflai Norurrdal og myndaist stuvatn ar fyrir ofan. Vatni eyddist sar og skildi eftir sig rennislttan botn ar sem dalbotninn er n. Gngustgar eru upp Grbrk og blasti undir fellinu enda er tsni aan frbrt um Norurrdal. Hreavatnsskli stendir undir fellinu sunnanveru og Bifrst er mitt milli ess og Hreavatns."

Pistillinn sem g setti inn um Grbrkarhraun
"Grbrkarhraun er fi apalhraun Norurrdal. a er um nokkur sund ra gamalt og er vaxi mosa, lyngi og birkikjarri. Grbrk er strst riggja ggja gossprungu. essir ggir eru Stra-Grbk, Litla-Grbrk og Grbrkarfell sem stundum er nefnt Rauabrk. Litla-Grbrk er a mestu horfin vegna jarrasks. Ggirnir eru frilstir sem nttruvtti. Grbrkarhraun er nttruminjaskr."

Pistill um Grbrkarhraun nat.is:
"Grbrkarhraun er meal fnustu apalhrauna hrlendis. a rann fr Grbrkarggum Norurrdal fyrir 3600-4000 rum og er vaxi mosa, lyngi og trjgrri. Grbrk er strst gganna riggja gossprungu me stefnu norvestur til suausturs.
Ggarnir voru frilstir sem nttruvtti 1962 eftir a bi var a nema r eim talsvert gjall til ofanburar. Hrauni sjlft er nttruminjaskr. Ganga upp Grbrk er auveld, ar sem bi er a koma fyrir trppum upp erfiustu hjallana, og flk er bei um a halda sig einungis eim stg. tsni er fagurt af Grbrk gu veri og stutt aan arar nttruperlur, s.s. Hreavatn, Paradsarlaut og fossinn Glanna Norur.
Arar skemmtilegar gnguleiir, bi stuttar og langar liggja um svi mefram Norur og alla lei a Mlakoti og Jafnaskari."


tlun mn var bara a skrifa einn ltinn pistil um Grbrkarhraun, aallega til a koma essum tveimur ljsmyndum mnum af hrauninu inn slensku wikipedia. g s svo a a var elilegra a vsa srstaka su um Grbrk, a lka passai vi uppsetningu sem mr snist vera vefnum og svo hnaut g um ori nttruvtti, hugsai mr a a myndu n krakkar grunnskla ekki skilja svo a arnaist tskringar. annig a g setti inn pistill um Nttruvtti og vari heilmiklum tma a finna bestu tskringuna og nkvmustu v, g fann gar upplsingar vef umhverfisstofnunar. g setti inn nnast breytta skilgreiningu nttruvtti, skilgreiningu sem g fann vef opinberrar stofnunar sem sinnir umhverfismlum. Eina sem g geri er a g breytti smvgilegu til a textinn yri lsilegri, t.d. felldi burt a auglsingar um nttruvtti vru birtar Stjrnartindum. g setti san inn listann yfir au 34 nttruvtti sem n eru. Svo hafi g tengill undirvefsu Umhverfisstofnunar ar sem meiri upplsingar m.a. kort og lsingar um nttruvtti var a finna. essi wikipedia sa um Nttruvtti var lka umsvifalaust fjarlg og sama orsending kom:
"Athugi!Innihald greinar essarar hefur veri fjarlgt vegna gruns um hfundarrttarbrot og hn hefur veri flokku sem mgulegt hfundarrttarbrot Wikipedia." Einnig s g a meal stjrnenda slensku wikipedia hafi fari fram umra um hvort birting listanum yfir nttruvtti vri hfundarrttarbrot.
a verur a segjast eins og er, g er dldi fl (a er miki understatement:-) yfir essu. g hafi vari drjgum tma a finna og setja fram opinberar upplsingar eins nkvman htt og mr var unnt, g vsai heimild og setti inn lista sem beinlnis er tekinn saman til a upplsa almenning. g s a sar hefur komi aftur upp sa um nttruvtti og ar er ar hefur listinn yfir nttruvtti veri settur inn aftur og svo nttruvtti umoru a mr virist nkvmari htt.

Pistillinn sem g setti inn um nttruvtti:
"Nttruvtti eru srstar nttrumyndanir, s.s. fossar, eldstvar, hverir, drangar, hellar og haun, samt fundarstum steingervinga og merkilegra steinda. Nttruvtti eru mrg ess elis a eim hvlir almenn helgi og markmi frilsingar er a koma veg fyrir jarrask. landinu hafa 34 svi veri frilst sem nttruvtti. Umhverfisstofnun heldur skr yfir nttruvtti."

Pistillinn sem hefur veri settur inn stainn er svona:
"Nttruvtti er staur ea svi sem Nttrustofnun hefur skilgreint sem srstakt og ber a vernda fyrir jarraski. etta geta veri hellar, fossar, hraun, drangar, eldstvar, ea hverir, en einnig fundarstair steingervinga og merkilegra steinda. Nttruvttum m ekki spilla n skemma og eru v frilst."

nju tgfunni er tala um Nttrustofnun. g finn ekkert um Nttrustofnun undir umhverfisruneyti. Hvaa stofnun er a? g finn ekki anna en nttruvtti heyri undir Umhverfisstofnun.

a er vissulega mikilvgt a gta a hfundarrtti og hlta landslgum, a er mikilvgt a fara a lgum a manni finnist lgin rttlt og frnleg. En a sem mr finnst sorglegast er a hugsunin um hfundarrtt er svo strng hj okkur a s hpur sem nna strir slensku Wikipedia - s hpur sem er sennilega framlnu eirra fylkinga sem vilja hafa ekkingu og upplsingar almenningseign- skuli svo miki vaktinni yfir broti hfundarrtti og vargslu fyrir hagsmuni eirra sem vilja a ekkingin fli til okkar eftir leium ar sem hfundarrtthafar geta ri rennslinu - skuli telja a essi dmi sem g tiltek hrna su tali brot hfundarrtti.
#
25.11.05
      ( 9:53 AM ) Salvor  
Kauptu ekkert dagurinn

bnd-clipart-salvor1bnd-clipart-salvor2
Enn einn htisdagur nethakkara runninn upp. dag er kauptu-ekkert-dagurinn og tilefni htarhaldanna skreyti g bloggi mitt me alls kyns djsnum fr adbusters.org
ar er skipulagningarmist htarhaldanna, a er hgt a f ar alls konar dt til a prenta t. En af v g er svo lt essa dagana nenni g ekkert a vera me skilti almannafri heldur bara set glingur hr vefinn. g bj lka til svona slenskt kauptu-ekkert lg, nttrulega me bleiku sem er tskulitur aktvista hr slandi. Svo bj g til anna gult. essi lg mn er llum heimilt til notkunar, hr er strri png mynd af gula
og lka strri af bleika Reyndar er Kaupum-ekkert dagurinn haldinn mismunandi dgum eftir lndum, Amerku er hann fstudagi eftir akkarhtina en Evrpu og Japan laugardeginum.
Hr eru litlar tgfur:
bnd-clipart-salvor1bnd-clipart-salvor2 bnd-clipart-salvor4 bnd-clipart-salvor3

BND_banner_consumer_05
#
3.11.05
      ( 10:53 PM ) Salvor  
ti og inni Vancouver

a rignir og g kva a vera bara inni dag. a er lka alveg gtt hrna, g lifi lxuslfi, er htelb me svlum og tsni yfir borgina og iandi mannlfi Davie village, gta Internettengingu og ru hverju fylgist g me sjnvarpinu, horfi frttatti um Vancouver. Nna eru borgarstjrnarkosningar hrna og a er miki lagt upp r a upplsa almenning um borgarmlefni, hva skattpeningarnir fara og um hva er kosi. a er mikill rur fyrir a flk skri sig og kjsi. Vancouver er isleg borg, g s a strax r flugvlinni, landslagi er strbroti, etta er vatnaborg umkring fjllum og hafi. Flestir hafa agang a tsni og nttru og veurfar er milt og veur er stillt, a verur sjaldan kaldara en nna nvember en er hitinn um 9 grur. Flki hrna er lka einstaklega vinsamlegt, margir gefa sig a manni frnum vegi, brosa og kasta mann kveju og flk er hjlpsamt og umhyggjusamt og opinsktt. Jafnvel heimilislausa flki sem betlar gtunni segir jafnan eitthva fallegt vi mann "Have a nice day" maur hafi bara hrist hfui og ekki gefi v neitt. a eru kaffihs hverju gtuhorni. a er berandi blanda mannlf hrna, mr snist sums staar meirihlutinn vera flk af asuuppruna enda er borgin Kyrrahafsstrnd Amerku. Margir munu hafa flust til Vancouver fr Hong Kong egar knversk stjrnvld tku yfir borgina. a eru mjg fir blkkumenn hrna. Vancouver ykir ein eftirsttasta borgin heiminum til a ba og a er auvelt a sj hvers vegna. Jafnvel a flestir bi skjakjfum og hhsum er skipulag borgarinnar annig a hhsin eru falleg og miki lagt upp r a au su dreif og allir fi noti tsnisins. Flestir hrna virast vera gum efnum en a virist ekki mikill munur flki eftir efnahag, kannski af v a allir klast frjlslega og sportlega og flestir eru ftgangandi.

a eru mjg margir heimilislausir Vancouver, sennilega af v a borgin dregur til sn sem eru leit a betri lfskjrum og sums staar er dapurlegt a sj heimilislausa flki. g gekk um East Hastingsstrti sem er ein versta gata borgarinnar og kom ar a flagsmist, g fr ar inn. a voru mrg hundru manns ar, nstum eingngu karlmenn og flestir aldrinum tuttugu til fjrutu ra. etta var skjl fyrir heimilislaust flk, bkasafn, staur ar sem hgt var a lesa bl og spila og tefla og f mat fyrir vgt ver ea keypis.
Margir lta ekki t fyrir a vera eiturlyfjaneytendur og margir virast hamingjusamir. a eru nstum engar konur sem betla og g hef ekki enn s neinn af asuuppruna sem betlar. g velti fyrir mr hvaa harmleikur er lfi eirra sem g s betla gtunni og sem g s hreira um sig kvldin pappa, hvort standi endurspegli a karlmenn af kkasusuppruna hafi veikara flagsnet ea hvort etta endurspegli a borginni er ekki rf lengur fyrir faglra karlmenn, etta er borg ar sem strfin eru srfringastrf og jnustustrf. Ea hvort etta su karlmenn sem hafa fari einir fr fjlskyldum snum r einhverjum ftkum plssum. a eru rugglega einhverjir af gtuflkinu veikir gei ea einhvern htt ekki frir um a framfleyta sr og ba sr heimili sjlfir. En g dist a Hjlprishernum og rum sem hl a flki vi svona astur, g held a sjmannaheimilin hafi einmitt veri sett upp til a mta essari miklu hamingju vegalausra og tengslalausra manna erlendri grund.

Vancouver er hrfandi borg en a er stundum betra a vera inni en ti ar.
#
1.11.05
      ( 9:49 PM ) Salvor  
Hrekkjavaka Vancouver

Raugullin laufbl, appelsnugul grasker, haust, lf sem hefur flna og visna, daui, eldur og eyilegging, bl, myrkur og vttir. annig er halloween htin, haustht ar sem flk klist dulbningum, setur upp grmur og bls til orustu gegn myrkrinu og dauanum, sker t tkn grasker, holar au a innan og lsa au upp innanfr og setur glugga ea dyr vi heimkynni sn, eins og logandi galdrastafi til a stugga burt illum ndum.

Davies strti ar sem g b var loka um morguninn, a var fjlmennt kvikmyndagengi a taka upp mynd vi krna Oasis. Vancouver er svismynd fyrir margar kvikmyndir. g tk himnalestina upp Barnaby fjalli. ar er Simon Fraser hsklinn fjallstoppnum, arkitektinn Arthur Eirickson teiknai hsklabyggingarnar sem eins konar Akropolis:

"The mountain top location inspired Erickson to reject multi-story buildings, which he thought would look out of place. Instead, Erickson turned for inspiration to the acropolis in Athens and the hill towns of Italy, where the mountain was incorporated into the design itself."

hsklatorginu hfu nemendur ensku komi upp halloween mist og buu gestum og gangandi upp graskerskkur og graskersskreytingar. g prfai a skera grasker eins og sj m a essari mynd, a var gaman.

Halloween on Burnaby mountain

Reyndar sendi Elsabet mr lka flasstgfu af svona graskersskreytingum, a er n eiginlega auveldara og gilegra, srstaklega fyrir netar manneskjur eins og mig.


Um kvldi fr g skemmtista Davies strti, ar var stemming eins og Fassbinder mynd, margt flk halloween freskjubningum, hsni skreytt me sundurttt lkum og blslettum og kngularvefjum og hauskpum. a voru lka margir bningum sem ekki eru endilega tengd halloween, sjliar, krekar, leurhommar, dragdrottningar. Stundum var erfitt a sj hver var a leika og hver var grmuklddur ea hvort a er eitthva bak vi grmuna. g tk vdeklipp af v egar nokkrar dragdrottningar tru upp me dansi og sng. etta var skemmtileg sjv, g held a etta hafi veri annig a gestir stanum gtu bara troi upp me sitt atrii, svona listrnn eftirhermudans og eftirhermusngur. g er a sp svona dragkltr og reyna a skilja t hva hann gengur. Karlmenn ktu kvengervi a dansa eftirlkingu af kynsandi dansi fyrir horfendahp sem er nstum eingngu samkynhneigir karlmenn. Karlmenn a mma kvensngvara og leika sperkvenmenn. Kannski er etta a sama og leiklist gengur t ... a leika a sem maur ekki er... ea almennt list... a ba til draumaheim... a breyta veruleikanum.. a endurskapa heiminn... a endurskapa sjlfan sig.


..
#
Salvör KristjanaSalvr Gissurardttir Vefleiari um ekkingarsamflagi, frsagnarlist og samtma bkmenntum, listum, viskiptum og samflagi manna.

eldra efni:


Femnistinn.is
Nokkrir molar
Annálaskrif
Salvör Gissurardóttir
Uppskriftir
Blogg - Salvör
Femnistar - Salvr
feministinn
Afganistan

Fyrir frttalesara:


Gert med Blogger