Metamorphoses
21.6.06
      ( 11:00 AM ) Salvor  
Sjrningjaflokkurinn

Ef g byggi Svj og hefi kosningartt ar myndi rugglega hvarfla a mr a kjsa nja snska Femnistaflokkinn . En svo mundi g upptendrast og a beint Sjrningjaflokkinn, ganga ann flokk og starfa eins og g gti a barttumlunum. Bi essi nju snsku stjrnmlafl snast um brn mannrttindaml og g gti varla gert upp milli hvort er mr hugleiknara - a berjast fyrir rttindum kvenna og barna ea berjast fyrir tjningarfrelsi og athafnafrelsi Internetinu og frjlsu fli ekkingar. g held hins vegar a akkrat nna magnist rdd femnista ekki neitt upp me a vera loku inn einhverju einu stjrnmlaafli. g held a mlstaur femnista eigi hljmgrunn hj llu hugsandi flki og a s mikilvgara a bergmla rdd kvenfrelsis llum stjrnmlaflokkum og vinna lka saman vert flokka.

annig er a ekki me deilingu efni Netinu. Fstir eirra sem n stjrna og setja okkur lg og leikreglur hafa skilning v hversu mikilvgt frjlst fli ekkingar er fyrir mannrttindi og fyrir athafnalf upplsingald. Almenningsliti er ekki hlihollt netverjum, margir telja a vi sem deilum og skiptumst efni Netinu og setjum saman efni r msum ttum sum ribbaldalur og glponar. a fara fram ofsknir hendur netverjum msum lndum. Ef a gerist Kna ea Miausturlndum hefur pressan Vesturlndum skilning essu sem mannrttindabrotum en ef a gerist Vesturlndum er frttaflutningur oft afar litaur og ori hakkari er nota sem heiti yfir einhvers konar hryjuverkastarfsemi Netinu og lti lta t fyrir a aalija netlsins s a hanga froufellandi yfir dreifingu klmi. Margt af v sem stjrnvld og lggjafar ahafast essu svii er ekki me hagsmuni almennings huga heldur til a tryggja hagsmuni rkisvalds sem vill hafa eftirlit me egnunum og til a tryggja hagsmuni fjljlegra strfyrirtkja. Allar leikreglur um hfundarrtt og hugverkartt og blndun og dreifingu efni eru miaar vi veruleika sem er vs fjarri eim veruleika sem vi lifum vi dag. a er mjg erfitt fyrir marga eirra sem lifa og hrra heimi ekkingar og sem hafa hloti sklun sna heimi prentmila og mistrrar ljsvakafjmilunar a skilja a s markasmekanismi sem vi bum vi dag er alls ekkert a virka essum nja nettengda ekkingarheimi.

Nokkrar slir um Sjrningjaflokkinn
Wikinews vital vi stofnanda Sjrningjaflokksins 20. jn
Upplsingar ensku um Sjrningjaflokkinn
Myndir af mtmlum snskra sjrningja
Meiri myndir fr snskum sjrningjum

Ef til vill eru snski femnistaflokkurinn og snski sjrningjaflokkurinn vsbending um run stjrnmla, ef til vill breytast stjrnmlafl r v a vera gamlir flokkar og breifylkingar a vera tmabundnar fylkingar flks sem jappar sr kringum mjg skrt afmarkaan mlsta - gjarnan mlsta sem ori hefur einhvern htt tundan en sem hefur samt unga undirldu og er einhvern htt boberi nrra tma. Kvennalistinn slugi og Frjlslyndi flokkurinn eru slk dmi slenskum stjrnmlum, flokkar sem stofnair voru kringum kvenfrelsi og kvtakerfi. Vinstri Grnir eru lka okkar grningjaflokkur. g velti fyrir mr hvort ea hvernig rtgrnir flokkar geta teki stt femnista, grningja og sjrningja.

g ska eftir a komast samband vi netverja sem hafa huga a berjast fyrir v sama hrlendis og snsku sjrningjarnir. Vi gtum kannski komi essum mlum eitthva inn umruna nstu ingkosningum. Skrifi mr salvorice@hotmail.com
#
19.6.06
      ( 12:20 PM ) Salvor  
Myndir fr 19. jn - Framt lris

Hefur maur einhvern rtt til a vera sinnulaus um stjrnml? Ekki 19. jn v a er dagurinn ar sem slenskir femnistar mla binn bleikan og minnast ess a ann dag ri 1915 fengu slenskar konur kosningartt til Alingis. g gekk um kvennaslir dag, drakk kaffi Hallveigarstum og hlustai femniska tnleika Laugaveg 22. Hr er myndaalbm me 72 myndum sem g tk, a er lka hgt a skoa r sem sjlfkeyrandi myndasningu.

IMG_0162IMG_0194IMG_0175xIMG_0189


En hefur maur einhvern rtt til a vera sinnulaus um stjrnml hversdagslegri dgum en 19. jn? g held a a s skylda okkar a taka tt stjrnmlum og jflagsumru og reyna a hafa hrif samflagsrun. a eru gtir ttir sunnudgum Rs 1 nna sumar um framt lris og gr 18. jn var vital vi Atla Hararson heimspeking ar sem hann veltir einmitt upp spurningu um byrg eirra sem sna stjrnmlum tmlti.

r tvarpstti um framt lris 18. jn

Lri gengur t a lkar skoanir takist og menn su tilbnir til a hlusta ara og geti skipt um skoun ef rk andstinga eru ngu sannfrandi, lri snst um umburarlyndi, tjningarfrelsi og trfrelsi.

Atli fjallai um hvernig mialdamenn geru r fyrir stigveldi, a mennirnir vru ekki jafnir og hin miklu umskipti heimspeki vera egar menn htta a gera r fyrir a til s einhver einn sannleikur og s sti stigveldi manna hefi eitthva betri agang a sannleika og ekkingu en arir lgra settir. sautjndu ld fara heimspekingar a gera r fyrir a allir menn su jafnir. Atli rddi um heimspekingana John Locke og Baruch Spinoza en eir voru uppreisnarmenn, eir settu fram hugmyndir tma ar sem ekki var til neitt lrisrki, hugmyndir sem voru afar rttkar 17. ld ld slkonungsins, ld ar sem flestir fararbroddi samflaginu litu a framfaraml a allir rir vru hendi einvalds sem stjrnai me rgjfum snum og tldu a ef skrll ea lur ri s ekki stjrna af ekkingu.

Fyrstu skrefin lristt voru tekin af eim sem ahylltust trfrelsi. Ef samflag er skipulagt kringum eina tr og einn si og a er glpsamlegt a gagnrna hana opinberlega verur ekki til a hugmyndatorg sem lri gengur t . Konungur tti a hafa egi vald sitt beint fr gui. Locke notai efahyggjurk til a mla fyrir trfrelsi. Locke setti fram hugmynd um fulltralri, Spinoza varpar fram eirri hugmynd a rki a sem skoanafrelsi og umburarlyndi rkir kunni a vera stugra, annig rki vri minni htta blugum byltingum. Heimspekingurinn Rousseau mikil tk draumaheimi ntmans - eim draum a allir ri rum snum sameiningu og komist a sameiginlegri niurstu.

Atli rir um hve stjrnml njti ltillar viringar dag og httuna v a vi tkum lri sem of sjlfsagan hlut. Stjrnml snist um mlefni ar sem flk er ngrenni vi alls konar drullupolla, a er tekist um mis konar hagsmuni og eir sem taka tt hljta hjkvmilega a f sig einhverjar slettur. En til ess a lri virki urfa margir a taka tt og gefa kost sr, almennir kjsendur a hlusta hugmyndir og taka afstu til eirra yfirvegaan htt, kjsendur vera a taka stefnuml flokkanna alvarlega og hlusta frambjendur. Annars er htta a kosningar veri skrpaleikur, einhvers konar merkileg vinsldakosning ar sem frambjendur dla t ferarfallegum sjnvarpsauglsingum ar sem tt er einhverja takka slinni flki.

Meira um kosningatttku slenskra kvenna og 19. jn

ann 19. jn 1915 fengu konur sem voru 40 ra og eldri kosningartt til Alingis. Aldurstakmarki skyldi lkka um eitt r nstu 15 rin, ea ar til 25 ra aldri vri n en a voru au mrk sem almennur kosningarttur karla miaist vi. Sama dag fengu eir karlar sem voru vistrin hj kosningartt me smu skilyrum og konur. stan fyrir aldurstakmarkinu var s a stjrnvld (karlar) tldu hina nju kjsendur ekki ngilega roskaa til a takast vi kosningarttinn og tldu a ef eim yri llum hleypt a kosningaborinu einu gti a haft fyrirsjanleg hrif niurstur kosninga.
essar takmarkanir voru kosningartt voru sar felldar niur og ri 1920 vera karlar og konur jfn a lgum a v er snertir kosningartt og kjrgengi til Alingis.

ri 1908 sameinuust kvenflgin Reykjavk um fyrsta kvennaframboi slandi. Fjrar konur skipuu listann, ar meal Bret Bjarnhinsdttir, og komust r allar bjarstjrn - fyrstar kvenna hr landi. ri 1922 hlaut Ingibjrg H. Bjarnason sklastra kosningu til Alingis, fyrst kvenna.

Hr er efni sem g setti vef fr 19. jn 2003 og 2004.
19. jn 2003
Bleiku steinarnir afhentir 2003
Kvennasguslir kvosinni 19. jn 2004
19. jn 2004 ( myndir)
Borar vefsur

19. jn 2006 myndaalbm me 72 myndum
19. jn 2005 - Vi viljum
Videklipp fr ingvallaht (athuga, a til a spila vdei getur urft a ta tvisvar myndina)#
15.6.06
      ( 2:06 PM ) Salvor  
Femniskt samkynhneigt samflag

Eftirminnilegustu erindin rstefnunni Tengslanet III- Vld til kvenna Bifrst 1. og 2. jn voru gfuryrafli hj Germaine Greer og skrp greining hj rhildi orleifsdttur hinu samkynhneiga karlmannasamflagi sem vi lifum og drepa Katrnar nnu ar sem hn spyr hvort a s kvenna verk a verja smd karla. etta var flug rstefna og dndurpart um kvldi, svona stemming eins og landsfundum Kvennalistans egar barttuglein var mest. rhildur talai um a vi yrftum femniskt samkynhneigt samflag en hugmyndin hennar gekk t a vi og fornmur okkar bum samkynhneigu karlmannasamflagi ar sem karlmenn elska ara karlmenn og ar sem konum er lka kennt a elska karlmenn, d og vira. Eftir orru rhildar hef g leita a merkjum um hi karlmannlega samkynhneiga samflag og au blasa hvarvetna vi. Ekki sst essum HM tma. En merkin eru ekki bara boltanum, au eru lka bkmenntunum og au eru llum valdastrktr samflagsins.

Sfistanum gr las g yfir kaffibolla fyrstu hlutann af bkinni Margs er a minnast eftir Jakob F. sgeirsson en a eru minningarbrot ar sem Kristjn Albertsson bregur um mynd af samferamnnum snum. Kristjn essi var hlivrur slenskra bkmennta marga ratugi og a var hann sem uppgtvai ea bj til me orru sinni snilligfu hins verandi nbelssklds en Kristjn lofsng skuverk slenska bndasonarins Halldrs fr Laxnesi frgum ritdmi Loksins, loksins. essi minningabrot Kristjns sem skr eru eftir honum hldruum eru eins og kaflar r rmantskum starsgum og starjtningum, mr fannst g vera a lesa bkum Theresu Charles ea Barbru Cartland egar g las hstemmdar frsagnir Kristjns v egar rlagarir hans og skldjfra spunnust saman. Kristjn skrifai lka bk um Hannes Hafstein en a rit er ef til vill eitt besta dmi um hin samkynhneiga slenska karlmannasamflag. Um bk segir:

"visaga Hannesar eftir Kristjn var strax umdeild bk en n dag ykir hn einna helst merkilegt fyrir gagnrnislausu drkun Hannesi sem ar kemur fram. sgunni er dregin upp mynd af honum sem nr gallalausum bjargvtti slensku jarinnar. Mannkostir hans er tundair af svo miklum m a menn hafa sagt a textinn nlgist a a vera hmertskur. " Kistugrein nr. 3412

g held a ritdmur um Vefarann s lka hmertskur og a eru lka margar sgur Halldrs, sgur sem upphefja karlmenn og lsa andstygg konum og sj konur sem frnarlmb hinna mttugu. Sagan vinir eftir Isaac Bashevis Singer hefur alltaf stua mig sama htt og sumar sgur Halldrs Laxness og sumar sgur eftir Guberg Bergsson - svona sgur sem eru draumsn og heimsn karlmanna sem elska karlmenn og fyrirlta konur.

a er kominn tmi til a steypa Hannesi Hafsteini af stalli - ekki me v a sprengja upp styttur bjarins heldur me v a vefja um r bleikum treflum og binda r bleik armbnd og endurskipa og endurraa sameiginlegum minningum me hlisjn ef v a vi hfum hinga til bi vi samkynhneigt karlmannasamflag bkmenntum, stjrnmlum og allri sameiginlegri vitund.


#
Salvör KristjanaSalvr Gissurardttir Vefleiari um ekkingarsamflagi, frsagnarlist og samtma bkmenntum, listum, viskiptum og samflagi manna.

eldra efni:


Femnistinn.is
Nokkrir molar
Annálaskrif
Salvör Gissurardóttir
Uppskriftir
Blogg - Salvör
Femnistar - Salvr
feministinn
Afganistan

Fyrir frttalesara:


Gert med Blogger