Á haustdögum 1951 voru skráðir fjórtán íbúar með fasta búsetu í Þorlákshöfn. Árið 2001 héldu bæjarbúar upp á fimmtugsafmæli þéttbýlis síns. Á þessum árum hefur íbúafjöldi nær hundraðfaldast og kominn á fjórtánda hundraðið.

Benedikt Thorarensen var einn þessara fjórtán sem skráðir voru, samkvæmt sóknartali, með fasta búsetu 1951. Í tilefni afmælisins tók hann saman greinarkorn um upphaf þéttbýlis heimabyggðar sinnar.

Textinn á þessum vefsíðum er að mestu tekinn upp úr samantekt Benedikts, með leyfi höfundar, og er honum færðar bestu þakkir fyrir.

Greint verður frá fyrstu tíu árum upphafs þéttbýlisins. Dregnar verða upp myndir af atvinnháttum, hafnargerð, samgöngum, verslun, íbúðarhúsabyggingum, skólamálum og sögu staðarins.

Smellið á myndina til að komast inn á vefinn.

 

 

© Sigríður Guðnadóttir

Þessi síða síðast uppfærð 09.05.03
Skilasíða
Heimasíða