Saga b˙tasaums Ý AmerÝku

═ kringum 1600, ■egar fyrstu landnemar AmerÝku komu frß Evrˇpu, tˇku ■eir me­ sÚr hugmyndir og leikni frß heimal÷ndum sÝnum Ý Evrˇpu.

Fyrstu teppin voru ˙r heilu efni en mj÷g miki­ quilteru­. Einnig var miki­ um quilteru­ f÷t, svo sem jakka, vesti o.fl. Mynztrin voru ■ß gjarnan hj÷rtu, kransar ˙r bl÷­um og blˇmum, fja­rir og ÷nnur hef­bundin mynztur. Teppin ■ˇttu hin mesta l˙xusvara, enda mikil handavinna l÷g­ Ý ■au.

Til gamans mß geta ■ess a­ Ý g÷mlum g÷gnum mß sjß a­ ofin teppi hafa veri­ ver­l÷g­ ß 10 shillinga, ofin r˙mßbrei­a ß 15 Ż shilling en quilteru­ teppi ß 52 shillinga.

┴ seinni hluta 17. aldar koma sÝ­an applikeru­u teppin. Ůau voru saumu­ ˙r efnum innfluttum frß Indlandi, t.d. silki, h÷r og fÝnni ull, heill bakgrunnur me­ ˙tklipptum blˇmum og fÝg˙rum ˙r mynztru­um chintzefnum, kappmellu­ ß grunninn. A­eins ■eir efnu­ustu gßtu eignast slÝk teppi.

H÷fundur Robinsons Crusoe, Daniel Defoe, fordŠmdi ■ennan dřra innflutning og taldi ■etta ßstrÝ­u fyrir tÝzkustraumum. Ůegar mˇ­ir Georgs Washington lÚzt, arfleiddi h˙n hann a­ blßu og hvÝtu quilteru­u teppi og taldi ■a­ ß me­al sinna dřrmŠtustu hluta.

ŮrŠlar voru nota­ir til a­ tÝna og hreinsa ba­mullina og var h˙n sÝ­an litu­ me­ jurtalitum.

1772 tekur til starfa fyrsta verksmi­jan sem prentar mynztur ß ba­mullarefni og stuttu seinna byrja ■eir a­ r˙lla mynztrunum ß efnin. En 1790 opnar fyrsta ba­mullarefnaverksmi­ja Ý BandarÝkjunum ß Road Island og 1793 er ba­mullarşhreinsivÚlin fundin upp.

═ Su­urrÝkjunum voru handlagnar svertingjakonur (■rŠlar) mj÷g dřrmŠtar, ■Šr voru lßtnar vinna vi­ a­ quiltera teppi og svo gjarnan lßna­ar til annarra til s÷mu starfa.

Eftir 1800 blˇmstrar teppa- og quiltsaumur Ý BandarÝkjunum og Quilting Bees, nokkurs konar saumakl˙bbar, spretta upp alls sta­ar. Konurnar sni­u og saumu­u teppin og sÝ­an voru ■au sett ß gˇlframma og a­rar komu og hjßpu­ust a­ vi­ a­ quiltera teppin. Voru ■ß rŠdd dŠgurmßlin, gefnar uppskriftir, hvernig mŠtti nß ˙r fitublettum og margt, margt fleira.

1840ľ1860 var miki­ sauma­ af applikeru­um teppum sem voru k÷llu­ Albums. N˙ voru ekki lengur klipptar ˙t myndir ˙r mynztru­um efnum, heldur notu­ einlit og mynztru­ efni, applikeru­ ß einlita fleti og var ■ß sitt hvert mynstri­ Ý reitunum ß teppinu. Og voru svertingjakonurnar miki­ nota­ar Ý ■etta.

Upp ˙r ■essu var fari­ a­ b˙ta efnin ni­ur og sauma sÝ­an saman aftur. S÷mu mynztrin gegnu ß milli fylkja, en hlutu sitt hvert nafni­. T.d.: RŠna PÚtur til a­ borga Pßli e­a AppelsÝnulauf Layfette. Layfette greifi sat til bor­s og vi­ hli­ hans sat lÝtil st˙lka sem var a­ vandrŠ­ast me­ appelsÝnu. Tˇk hann ■ß appelsÝnuna, skrŠldi og tˇk Ý lauf. Ůar kom nafn ß teppi.

Ůegar borgarastyrj÷ldin Ý BandarÝkjunum geysa­i fˇru m÷rg teppi forg÷r­um en eitt og eitt hefur ■ˇ var­veist. Nßtt˙rulitirnir hafa haldist Ý gegnum ßrin, en 1850 er fari­ a­ lita me­ gervilitum. Fyrst vildu ■eir breytast eftir nokkurn tÝma, en smßm saman batnar litunin og ßri­ 1856 eru framleiddir 1,5 miljˇn yardar af mynztru­um ba­mullarefnum Ý Cranston Printwork, me­ bŠttum litum og prentun.

SaumavÚlin er fundin upp af ElÝas Howe, ßri­ 1846 og er or­in algeng Ý kringum 1870. Sum teppi frß 1850ľ1860 eru vÚlsaumu­ og sřnir hva­ konur eru fljˇtar a­ tileinka sÚr tŠknina. Eftir Borgarastyrj÷ldina, seinni hluta 18. aldar, er mj÷g erfitt fyrir landnemana a­ fß efni til a­ sauma ˙r. Ůeir fˇru ß skr÷ltandi v÷gnum yfir slÚtturnar Ý leit a­ byggilegu svŠ­i og mßttu ■ß ekkert vera me­ sem ekki var brß­nau­synlegt, svo sem h˙sg÷gn og stßss ˙r stofum, en quiltteppin voru ÷ll me­ og saumavÚlar, ef konurnar ßttu ■Šr.

Konurnar ßttu mj÷g erfitt me­ a­ nß Ý efni Ý nř teppi. En brÚf a­ heiman var vel ■egi­ og var ■ß gjarnan stungi­ b˙t af mynztru­u bˇmullarefni me­ Ý brÚfi­. Og eftir erfi­i vi­ a­ rŠkta j÷r­ina og byggja upp, var sezt vi­ olÝulampann ß kv÷ldin og saumu­ falleg teppi ˙r b˙tunum. MŠ­urnar kenndu dŠtrum sÝnum handşverki­ og byrju­u ■Šr mj÷g ungar a­ sauma teppi sem ßttu a­ vera heimanşmundur ■eirra ■egar ■Šr giftu sig.

Upp ˙r 1860 kemur til vinsŠlasta mynztur okkar daga, Log Cabin, e­a bjßlkaşkofamynztur. ┴tti ■a­ a­ tßkna bjßlkana Ý bjßlkakofunum og innst er eldurinn og ljˇsi­. Teppi frß ■essum tÝma eru sum hrein listaverk og hafa geymst til okkar daga.

Jßrnbrautirnar voru lag­ar Ý gegnum slÚtturnar og Ý kringum jßrnbrautarşst÷­vşarnar myndu­ust smß■orp. Og me­ ■vÝ fyrsta sem fÚkkst Ý verzlununum voru bˇmullarşefni.

1879 voru seldar 600.000 saumavÚlar Ý BandarÝkjunum. Helmingur af teppum eftir 1860 voru vÚlsaumu­. Langt var ß mili sta­a og ■egar haldnar voru samşkomur og sřningar, fer­a­ist fˇlki­ oft Ý allt a­ 10 daga me­ alla fj÷lskylduna. Skipst var ß mynztrum, uppskriftum o.fl., ßsamt ■vÝ a­ skemmta sÚr.

1880 er Crazy Quilt vinsŠlast Ý borgunum. Ůß var allt japanskt tali­ fÝnast, og fÝnu VictorÝufr˙rnar vildu teppin Ý stÝl vi­ allt anna­ og meira til skrauts en nytja. 1890 eru quiltteppin or­in ˇdřr, en ullarßbrei­ur dřrari.

Sears, Roebuck og Co. var fyrsta fyrirtŠki­ ■ar sem hŠgt var a­ panta allt vi­şvÝkjandi b˙tasaumi. En Ý Wards Catalog, Ý kringum 1890, eru efni Ý quiltteppiá ß $1.60, en ullarßbrei­ur ß $ 2.25 - $ 8.0.

Amishfˇlki­ kemur frß Sviss, en ■ar var stofna­ur sÚrtr˙arflokkur ß 15. ÷ld. Fer ■a­ sÝ­an til Ůřskalands og fylgir Jacob Aman, 1693, me­ ÷­rum Ůjˇ­verjum til AmerÝku og setjast a­ Ý PennsylvanÝu. Ekki ger­u ■au m÷rg teppi fyrr en um 1880. Notu­u ■au fßa liti og a­allega einlit efni. Upp ˙r aldamˇtum koma nř mynztur og Ý september 1928 byrjar tÝmariti­ Star a­ birta quiltmynztur og gerir ■a­ sÝ­an Ý hverri viku Ý 34 ßr. ┴ kreppußrunum drˇst teppasaumur saman, af ■vÝ a­ konur h÷f­u ekki efni ß a­ kaupa efni Ý teppi.

┴ri­ 1933 var haldin keppni Ý teppager­ hjß Sears Roebuck og Co., til a­ efla quiltsaum, og bßrust 25.000 teppi.

En ■egar seinni heimsstyrj÷ldin skall ß og BandarÝkjamenn fˇru Ý strÝ­i­ 1941, fˇru konur ˙t ß vinnumarka­inn og h÷f­u ■ß ekki tÝma til a­ vinna Ý h÷ndum sem fyrr.

═ 25 ßr var quiltsaumurinn Ý lŠg­, en dˇ ekki alveg ˙t. Hann lifna­i aftur vi­ upp ˙r 1960 og hefur dafna­ sÝ­an og aldrei veri­ eins vinsŠll og n˙.

Teki­ saman Ý oktˇber 1990.

MargrÚt ┴rnadˇttir