Þórhalla Arnljótsdóttir

 


Framhaldsnám
við KHÍ:

MM02
FNK01
MMHB01

NKN01
UMTS00

Ferill

Fjölskyldan

Gestabók

Umræða

Dagbækur

Myndasafn 

 

Velkomin í netheimsókn !

 

Ég er í fjarnámi við Framhaldsdeild KHÍ - Tölvu- og upplýsingamennt í námi og kennslu. Stundum finnst mér ég lifa tvöföldu lífi, öðru í gamla heiminum en hinu í netheimum þar sem lögmálin eru að smám saman að skýrast.

Krækjur og titlar hér til vinstri vísa í efni á ýmsum aldri :
Hugmynd í höfði, verkefni með kennarastimpli og allt þar á milli.

 

Síðast uppfært 20.05.2002
© Þórhalla Arnljótsdóttir