ŢÓRIR ŢÓRISSON


Nám og störf


NÁMSFERILL
1995 Doktorspróf (Ph.D.) í tónlistarkennslufrćđum frá University of Iowa, Graduate College, Iowa City, Bandaríkjunum.
1986 M.A.-próf í tónlistarkennslu frá University of Iowa, School of Music, Iowa City, Bandaríkjunum.
1982 Próf í uppeldis- og kennslufrćđum frá Kennaraháskóla Íslands.
1975 Licentiate-próf (LRAM Teachers Diploma) frá Royal Academy of Music, London, England.
KENNSLUFERILL
1996 - Tónmenntakennaradeild Tónlistarskólans í Reykjavík:
Tónmennt fyrir eldri nemendur.   Námsmat og gerđ prófa.

1987-91 Nýi Tónlistarskólinn, Reykjavík:
Tónheyrn (I-VIII stig); tónfrćđi (I-V stig)
1980-85 Tónmenntaskóli Reykjavíkur:
Hljóđfćrakennsla.
1979 - Fjölbrautaskólinn í Breiđholti (orlof 1985-86, leyfi 1986-87):
Tónmennt, tónfrćđagreinar, deildarstjórn.
1975 -76 Hill House Primary School, London, England:
Hljóđfćrakennsla.
1969-79 Tónlistarskólinn á Akranesi (leyfi 1974-76):
Tónfrćđagreinar, hljóđfćrakennsla, skólastjórnun.
1993-96 Námskeiđshald og fyrirlestrar fyrir tónlistarskóla og samtök kennara:
“Um áhugahvöt í tónlistarnámi".  “Stílhugtakamyndun í tónlist".
RANNSÓKNASTYRKIR
1990 Vísindasjóđur, hug og félagsvísindadeild:  Samanburđur á tveimur ađferđum viđ stílkennslu í tónmennt á framhaldsskólastigi.

1996 Rannsóknarráđ Íslands: Stílhugtakamyndun í tónlist.
1997 Fulbrightstofnunin (Council for International Exchange of Scholars):
An Exploration of Style Concept Formation in Music by Novice Listeners.
1997 Vísindastyrkir Atlandshafsbandalagsins (NATO Science Fellowship):
An On-Line Investigation of Prototype and Exemplar Strategies in           Classification of Musical Styles.
1997 Vísindasjóđur Hins íslenska kennarafélags Ţ-deild:
Könnun á huglćgum ađferđum viđ stílflokkun tónlistar.
ÖNNUR STÖRF
1991-93 Stjórnađi starfshópi á vegum Menntamálaráđuneytisins viđ ađ semja drög ađ Ađalnámskrá tónlistarskóla.
1990-96 Unniđ ađ rannsóknum á stílhugtakamyndun í tónlist ásamt kennslu (styrkţegi Vísindaráđs Íslands 1990 og Rannsóknarráđs Íslands 1996).
1982-83 Gerđ tillagna um skipan náms á tónlistarbrautum framhaldsskólanna og um tengsl tónlistarskóla og framhaldsskóla (ásamt öđrum). Í Álitsgerđ og tillögur um skipan tónlistarfrćđslu, Mmr. okt. 1983.
1979-85 Stjórnandi blásarasveitar fyrir nemendur allra framhaldsskóla á höfuđborgarsvćđinu (Trómet-blásarasveitarinnar) sem starfrćkt var af Fjölbrautaskólanum í Breiđholti međ leyfi Menntamálaráđuneytisins.
1969-74 Lausráđinn hljóđfćraleikari viđ Sinfóníuhljómsveit Íslands.
ANNAĐ
Međlimur í Nordisk nettverk for musikkpedagogisk forskning, stađsett viđ Norges musikkhřgskole, Oslo.
Tengiliđur (International Corresponding Member) viđ The Callaway International Resource Centre for Music Education (CIRCME), stađsett viđ University of Western Australia, Nedlands, WA 6009, Ástralíu.
Međlimur í upplýsinganeti fyrrverandi nemenda Iowa-háskóla (ASIST Member). Get veitt ýmsar upplýsingar um skólann og umhverfi hans ţeim sem hyggja ţar á nám Admissions.