Huldumannssteinn í Reykjavík

 

Heimild: Árni Óla - Álög og bannhelgi og Magnús Skarphéðinsson

Þar segir þegar Þorbjörn Jónsson fékk land austan Háteigsvegar til að hafa þar hænsnarækt. Árið 1934 eða 1935 hófst hann handa við að grjóthreinsa landið.

Einn steinn var þarna öllum öðrum meiri og stóð sunnarlega á lóðinni..Hann var ekki hár, en einkennilegur að því leyti, að hann var klofinn um þvert, og undan honum kom dálítil uppsprettulind.

 

*** Mikil saga er af þessu steini - verður sett hér inn seinna ***

Steinninn er við Ármúla 32 bakvið fyrirtækið Rafögn.