Eru álfar skipulagsskyldir?

(Í vinnslu 18/2/98)

Álfabyggðir breytast eins og önnur byggð í landinu og það gætir tilhneigingar hjá stjórnhöfum að koma sams konar skikkan á álfalendur og á aðra byggð í landinu. Það eru þó engin dæmi um að sveitarfélög reyni að innheimta skatta af álfum. Ansi mörg sveitarfélög hafa látið kortleggja álfa- og vættabyggðir sínar og Hafnarfjörður hefur gefið út sérstakt kort til að auðvelda mönnum að stikla um álfheima. Erla Stefánsdóttir sjáandi hefur unnið að gerð slíkra korta ásamt landslagsarkitektum. Það kynjalandslag álfa og náttúru sem Erla sér er að mörgu leyti ólíkt þeim myndum sem við fáum af íslensku huldufólki gegnum þjóðsögurnar.

Álfabærinn Hafnarfjörður

Ef til vill minna þær verur sem hún sér á lífið og galdurinn sem er í þessarri mynd (myndin er stór, 160 k og tekur því langan tíma í hleðslu).

(stefni að því að hafa hér kynningu á Erlu Stefánsdóttur og starfi hennar við kortlagningu álfabyggða)

Sveitarfélög sem hafa látið gera og gefa út hulinsheimakort: