Kvæðabrot um álfa


Úr dansþulu:

Álfar upp í hlíðum,

renna sér á skíðum,

og stjörnurnar blika

á himninum blíðum.

 

 

Stúlkan í steininum,

hún kemur ekki heim í kvöld

að dansa fyrir sveininum,

stúlkan í steininum.