Salvör Gissurardóttir 24. sept. 1998, uppfært seinast 26.mars2001
 
Um sögu tölvutækninnar
Reynslusögur - Konur og upplýsingasamfélagið
Tæknisaga síðustu áratugi skráð gegnum frásagnir yfir þrjátíu einstaklinga sem safnað var saman fyrir ráðstefnuna Konur og upplýsingasamfélagið í apríl 2000

Saga tölvutækninnar
Atli Harðarson hefur tekið saman þennan ágæta íslenska vef um tölvusöguna.
Vissir þú að það var 1964 sem fyrstu tölvurnar komu til Íslands?

Hugbúnaðargerð í þrjá áratugi
Oddur Benediktsson skrifaði góða grein í Tölvumál um hvaða aðferðir hafi verið notaðar við hugbúnaðargerð frá því að tölvur komu til Íslands.
Greinin er tæknileg en þú getur fræðst mikið um hvernig vinnuumhverfi tölvunarfræðinga hefur breyst síðustu áratugi. Vissir þú að UML er grafísk hönnunaraðferð og JAVA kom fyrst út árið 1995?

Ágrip af tölvusögu

Bjarni Kristjánsson rekur annál tölvuþróunar frá reiknistreng Napiers að Pentium III og Internet Explorer 5 árið 1999.

Saga og uppbygging Internetsins

Ragnar Geir Brynjólfsson tók saman

Saga og þróun Internetsins
Á vef bændasamtakanna er þessi ágæta samantekt um efnið

Þróun Internetsins
Freyr Þórarinsson tekur saman hvað margar nettengdar tölvur á Íslandi til 1997.

Hver smíðaði fyrstu tölvuna og hvenær?
Haukur Már Helgason svarar því á Vísindavef Háskóla Íslands

Saga íslenska menntanetsins
Hér er stiklað á stóru um sögu Internetsins í íslensku skólastarfi frá því að Pétur á Kópaskeri og fleiri skólamenn byrja að nota Internetið um 1986 og Pétur stofnar Imbu og síðar Íslenska menntanetið.

 The Computer Museum History Center
Þetta er skemmtilegt safn í sýndarheimi þar sem þú getur skoðað tölvusöguna.
Í þessu safni er tímasnúra (timeline) og þú getur smellt á eitthvert ártal og færð þá að vita hvað gerðist í tölvumálum heimsins það ár. Þú getur líka búið til vélmenni og tekið þátt í leikjum.

 Computer Chronicles: From Stone to Silicon
Þessi vefur skiptir tölvusögunni í nokkur tímabil sme þú getur skoðað.

 Intel Museum
Intel fyrirtækið framleiðir örgjörva í tölvur og er eitt stærsta fyrirtækið á því sviði í heiminum. Þessi vefur leiðir þig í gegnum söguna með því að þú setur þig í spor vísindamanna á undanförnum áratugum sem leita að lausnum á vandamálum.

 Computer Museum of America
Glærusýning um söguna, góðar myndir af gömlum vélum og reikningstólum.

 The Machine That Changed the World
Kynning á myndböndum um tölvusöguna, ágætar greinar og myndir.

The History of Computing

Allt um tölvusöguna

 Nerds 2.0.1 - Saga Netsins
Stiklað á stóru um sögu Internetsins, tímasnúra og listi yfir frægustu netspekinga, orðalisti og margt fleira.

Tækni og skólastarf grein eftir Atla Harðarsson

Intenetið og vefsíðugerð námsefni eftir Atla Harðarsson

Internetið í grunnskóla ritgerð eftir Ingvar Ágúst Ingvarsson

Kennari.is vefur sem Harpa Hreinsdóttir sér um

Heimildir.is vefur sem byggir á að koma heimildum á rafrænt form - ekkert komið ennþá

Fjölmiðlun og menning 1999 rit frá Hagstofu Íslands á pdf formi.