Smahaus.gif (733 bytes) Smatitil.gif (1006 bytes)
Kerla.gif (6896 bytes)

Forsíđa
Heimildir

Stirni.gif (88 bytes) Kynning
Stirni.gif (88 bytes) Bókalistar
Stirni.gif (88 bytes) Höfundar
Stirni.gif (88 bytes) Kennsluhugmyndir
Stirni.gif (88 bytes) Heimildir
Stirni.gif (88 bytes) Námskeiđ

 

Stirni.gif (88 bytes)Norrćnar krćkjur

Stirni.gif (88 bytes)Krćkjur á ensku

Stirni.gif (88 bytes)Íslenskar krćkjur

 

23. árgangur

Bókasafniđ  - tímarit bókavarđa á Netinu

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Nokkrar greinar og bćkur á íslensku ţar sem fjallađ er um barna- og unglingabókmenntir. Ábendingar um viđbćtur vel ţegnar. Smelliđ á tjona@ismennt.is

Anna Margrét Birgisdóttir. 1986. Guđjón Sveinsson. Stutt samantekt. Tímarit Máls og menningar. 3: 333-243.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir. 1986. Elías kraftaverkamađur. Tímarit Máls og menningar. 3: 344-348. [Um Elías eftir Auđi Haralds og Valdísi Óskarsdóttur]

Anna Heiđa Pálsdóttir. 1999. Ofsođiđ hrossakjöt, fimmbćkur, rússneskar ljósakrónur og Jesúskór. Menning og menningarvitund í íslenskum barnabókum. Börn og menning 2:4-9

Ágústa Pálsdóttir. 1998. Uppeldi og lestur. Uppeldi og menntun 7:7-22. [Í greininni eru raktar niđurstöđur rannsóknar á ţví hvernig tómstundavenjur flytjast milli kynslóđa og sérstök áhersla lögđ á ađ athuga samhengiđ milli hvatningarađferđa foreldra og lestraráhuga barna.]

Ása S. Ţórđardóttir.1994. Bókaval barna. Bókasafniđ, 18. árg.:. 4-8.

Hanna Kristín Stefánsdóttir: 1985. Eru hetjur karlkyns? Í greinaflokknum Svona gerum viđ. Ný menntamál, 3(1985)4:48-50.

Helga K. Einarsdóttir.1992. Barnabćkur: yfirlit áranna 1990 og 1991 Bókasafniđ, apríl,, s. 20-24

Helga K. Einarsdóttir og Inga Kristjánsdóttir. 1998. Stiklađ á stóru: Barna- og unglingabókaútgáfan 1997. Börn og menning 13, 1:39-44

Herdís M. Hübner. Sögulestur fyrir börn í grunnskólum. Ný menntamál, 10(1992)3:10-15.

Herdís Hübner. Könnun á lestrarvenjum barna í Grunnskólanum á Ísafirđi. Ný menntamál, 17(1999)2:38-41

Hildur Heimisdóttir. 1999. Veruleikinn í íslenskum barnabókum. Börn og menning 2:21-22.

Hildur Hermóđsdóttir. 1986. Lyklabörn og töff týpur. Söguhetjur Andrésar Indriđasonar. Tímarit Máls og menningar. 3: 318-328.

Hulda Karen Daníelsdóttir. 1999. Tagliđ hennar Stefaníu -  frá bók á sviđ. Börn og menning 1:27-29 [Greinin birtist upphaflega á ensku í tímarit IBBY-Samtakanna, Bookbird]

Inga Lára Birgisdóttir. 1994. Barna- og unglingabćkur 1993 : úrval. Bókasafniđ, s. 10-12

Ingibjörg Sverrisdóttir: 1985. Útgáfa frćđandi efnis fyrir börn og unglinga 1974-1982. Ný menntamál, 3:32-35.

Jón Yngvi Jóhannsson. 1995. Í ćvintýraskóginum. Um textatengsl í Skilabođaskjóđunni. Tímarit Máls og menningar. 3: 73-85

Kristín Unnsteinsdóttir. 1998. Animus og skuggi Helgu Karlsdóttur. Uppeldi og menntun 7:69-82) [Er í ćvintýrum úr munnlegri geymd ađ finna fjársjóđ sem á brýnt erindi viđ uppvaxandi kynslóđir? Ţessi spurning liggur ađ baki ţeirrar greiningar á ćvintýrinu Gullintönnu sem fjallađ er um í greininni. Greiningarsálfrćđi Carls G. Jungs er beitt til ađ fjalla um hvernig ferli í dulvitundinni, sem áhrif hafa á ţroska mannskins, taka á sig mynd í ćvintýrinu.]

Kristín Unnsteinsdóttir. 1999. Stúlkubarniđ ljósa og svarti kötturinn. Skírnir 173. haust: 289-303 [Í greininni er ađferđum sákönnuđa beitt til ađ greina Söguna af Kisu kóngsdóttur úr íslenskum ţjóđsögum.]

Kristín Viđarsdóttir. 1998. Í annan heim. Börn og menning 1:28-31. [Ritdómur um bćkurnar Vestur í bláinn eftir Kristínu Steinsdóttur og Galdrastafir og grćn augu eftir Önnu Heiđu Pálsdóttur]

Matthildur Guđmundsdóttir. 1999. Stćrđfrćđi í barnabókum. Flatarmál 1. 

Ólöf Pétursdóttir. 1986. Tóta og táin sem týndist. Tímarit Máls og menningar. 3: 329-332. [Um bók Guđbergs Bergssonar, Tóta og táin hans pabba.]

Raddir barnabókanna. 1999. Silja Ađalsteinsdóttir, ritstjóri. Mál og menning. [ Í bókinni eru eftirtaldar greinar: Íslenskar barnabćkur - sögulegt yfirlit,  Raddir barnabókanna - um frásagnartćkni í barnabókum og Trú og siđferđi í íslenskum barnabókum eftir Silju, Yfirlit yfir útgáfu íslenskra myndabóka og Setiđ í kjöltunni - um myndabćkur sem bókmenntaform eftir Margréti Tryggvadóttur, Í ćvintýraskóginum - um textatengsl í skilabođaskjóđunni eftir Jón Yngva Jóhannsson, Út fyrir borgarveggina - um ţjóđlegan menningararf og sýn á íslenska náttúru í nokkrum nýlegum íslenskum unglingabókum eftir Ţuríđi Jóhannsdóttur, Heimur Sossu eftir Brynju Baldursdóttur og Helgu Kjaran og Á aldarafmćli Enid Blyton eftir Ármann Jakobsson. 

Ragnheiđur Gestsdóttir. 1995. Myndir í barnabókum á Íslandi. Tímarit Máls og menningar. 3: 19-34.

Sigrún Klara Hannesdóttir. 1997. Skemmtilegustu höfundarnir. Börn og menning 13. árg, 1:35-38. [Könnun á vinsćldum barna- og unglingabóka fyrir 10-16 ára, gerđ í janúar 1997]

Silja Ađalsteinsdóttir. 1979. Frá hlýđni um efa til uppreisnar : yfirlit yfir ţróun íslenskra barnabóka síđan 1970. Tímarit Máls og menningar, 2:178-187

Silja Ađalsteinsdóttir.1986. Íslenskar barnabćkur 1980-1985. Tímarit Máls og menningar. 3:275-282

Silja Ađalsteinsdóttir. 1995. Draumar Ţorgríms. Tímarit Máls og menningar. 3: 58-72. [Rannsakađ er hvers vegna bćkur Ţorgríms Ţráinssonar eru vinsćlar bćđi međal stráka og stelpna.]

Silja Ađalsteinsdóttir. 1994. Trú og siđferđi í íslenskum barnabókum. Biblían og bókmenntirnar. Ritröđ guđfrćđistofnunar 9: 231-254.

Silja Ađalsteinsdóttir.1996. Frásagnartćkni barnabóka : fyrirlestur á málţingi um barnabókmenntir á vegum IBBY og Endurmenntunar HÍ í Odda, 13.apríl 1996. Skíma, 2.:11-15 (Einnig í Raddir barnabókanna)

Sólrún Geirsdóttir og Valgerđur Á. Rúnarsdóttir. 1986. Nýtt innsći. Tímarit Máls og menningar. 3:284-290. [Greinin fjallar um nokkrar bćkur ţar sem höfundar leitast viđ ađ lýsa sálarlífi barna, ţ.á.m. Tobíasarbćkur Magneu frá Kleifum, Mömmustrák eftir Guđna Kolbeinsson, Grösin í glugghúsinu eftir Hreiđar Stefánsson, bćkur eftir Andrés Indriđason og fleiri]

Stefán Sćmundsson. 1986. Einstćđar mćđur senda börn sín í sveit. Tímarit Máls og menningar. 3:291-298. [Fjallađ er um bók Dóru Stefánsdóttur, Breiđholtsstrákur fer í sveit (1985) og Laufiđ er grćnt (1984) eftir Erlend Jónsson.]

Úlfhildur Dagsdóttir. 1999. Athuga-verđ auga-brögđ: sjón, saga og ríkidćmi. Börn og menning 2:37-39. [Fyrir tćpum tveimur áratugum voru gefnar út hjá bókaútgáfunni Iđunni ţýddar myndasögur byggđar á norrćnni gođafrćđi. Yfirskrfit sagnanna var Gođheimar og fyrsta bókin nefndist Úlfurinn bundinn. Ţessasr sögur eru sérlega gott dćmi um ţá möguleika sem myndasöguformiđ hefur til ađ koma flókinni heimsmynd til skila, auk ţess sem norrćnar gorđsögur eru hér endursagđar fyrir nýjar kynslóđir.]

Ţorbjörn Broddason.1990. Bóklestur og ungmenni. Bókasafniđ, ; mars,, s. 17-19.

Ţorbjörn Broddason. 1992. Minnkandi bóikhneigđ íslenskra ungmenna. Skíma 34: 37-42

Ţorbjörn Broddason. 1999. Kennsla og kennarar á tímum bođskiptabyltingarinnar. Steinar í vörđu til heiđurs Ţuríđi J. Kristjánsdóttur sjötugri. Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands, Reykjavík.

Ţuríđur Jóhannsdóttir: 1986. Góđar ţýddar barnabćkur. Ný menntamál, 2:42-44. [Yfirlit yfir ţýddar bćkur sem komu út áriđ 1985]

Ţuríđur Jóhannsdóttir.1990. Góđ bók er skemmtileg og spennandi : útgáfa barna- og unglingabóka 1989. Skíma,1: 30-34

Ţuríđur Jóhannsdóttir.1992. Úr búrinu í meiri gauragang. Um íslenskar unglingabćkur. Tímarit máls og menningar, 2:

Ţuríđur Jóhannsdóttir.1993. Bókmenntaţjóđin og börnin : um bókmenntauppeldi í skólum. Ný menntamál, 1:14-21

Ţuríđur Jóhannsdóttir. 1995. Mýtan um bókaţjóđina og unglingabókmenntir á Íslandi. Skíma, 1: 24-27

Ţuríđur Jóhannsdóttir. 1999. Út fyrir borgarveggina - um ţjóđlegan menningararf og sýn á íslenska náttúru í nokkrum nýlegum íslenskum unglingabókum. Raddir barnabókanna. Mál og menning.

Ţuríđur Jóhannsdóttir. 1999. Bókmenntir í sagnaheimi skjámiđla. Ný menntamál 3.

Ţuríđur Jóhannsdóttir. 1999. Ađ skapa ţráđ í tilveruna - eđa Í sagnaheimi íslenskra barna- og unglinga í aldarlok - Um íslenskar barna- og unglingabókmenntir á síđasta tug 20. aldarinnar. Greininbirtist á norsku í Niste pĺ veien (Veganesti), bćklingi sem gefinn var út í tengslum viđ farandsýningu á íslenskum barna-og unglingbókum í Noregi.

Smastrik.GIF (161 bytes) Botn.gif (648 bytes)