Ég heiti Eygló Björnsdóttir og er lektor við kennaradeild Háskólans á Akureyri. Ég er fædd og uppalin í Vestmannaeyjum og hef búið þar mestan part ævinnar. Sumarið 2000 fluttum við fjölskyldan samt til Akureyrar og búum nú á Hlíðargötu 8 og unum hag okkar vel. Ef þú vilt fá eitthvað meira að vita um mig og mína hagi, þá smelltu á tenglana hér fyrir neðan.
|