Nemendur í 7. bekk 14. stofu
tóku þátt í Kidlink-verkefni
um
þjóðtrú
og þjóðsögur. Þeirra verkefni var
að semja nútíma-
þjóðsögur.
Eftir að nemendur höfðu vélritað
sögurnar bjuggu
þeir til vefsíður
og teiknuðu myndir við sögurnar
í teikniforriti.
Hér fyrir neðan geturðu
smellt á hnappana og skoðað
afrakstur
verkefnisins.